Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 50

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 50
Tafla 1. Hrútar með 133 eða hærra í Sjá í texta um frekari skilyrði kynbótamati fyrir fitu. Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 95-528 Vogum II 31 148 96 127,2 Skarfur 94-536 Hríshóli 47 145 102 127,8 Sprettur 01-305 Bæ 40 144 90 122,4 Karl 99-318 Gröf 27 143 100 125,8 Háleaaur 01-312 Dunki 43 141 90 120,6 Hylur 01-883 27 140 105 126,0 Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 140 101 124,4 Lári 00-303 Kjarlaksvöllum 104 138 96 121,2 Lómur 97-111 Gröf 176 137 106 124,6 Drjóli 94-506 Gautlöndum 56 137 94 119,8 Prúður 00-215 Kirkjubæ 32 136 95 119,6 Viktor 99-426 Svertingsstöðum 111 136 93 118,8 Kaldur 98-152 Skjaldfönn 41 136 90 117,6 Rammi 97-496 Húsavík 107 136 96 120,0 98-135 Steinadal 30 135 91 117,4 97-432 Litlu-Ásgeirsá 19 135 91 117,4 Snjókollur 00-249 Ósi 103 134 92 117,2 Áll 98-059 Melum 67 134 98 119,6 Glampi 97-016 Sauðadalsá 48 134 90 116,4 Vigri 99-137 Eyrarlandi 168 133 95 117,8 Hringur 98-142 Valþjófsstöðum 203 133 106 122,2 Guðbjörn 97-719 Lindarbrekku 345 133 93 117,0 Tafla 2. Hrútar með 137 eða hærra gerð. Sjá í texta um frekari skilyrði í kynbótamati fyrir Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 00-005 Vagnbrekku 90 126 150 135,6 Skarfur 99-148 Ytri-Skógum 61 91 149 114,2 Lúður 95-560 Arnarvatni 304 104 145 120,4 Ari 01-515 Hjarðarási 23 99 143 116,6 Háfur 00-149 Nýpugörðum 87 95 143 114,2 Snáði 01-245 Brekku 40 94 141 112,8 Prúður 01-415 Klifmýri 12 97 141 114,6 Vísir 00-892 20 90 141 110,4 Dagur 98-016 Mávahlíð 36 101 141 117,0 Þokki 00-432 Lækjarhúsum 53 91 140 110,6 Slyngur 00-455 Baldursheimi 77 90 140 110,0 Krapi 99-385 Hestgerði 139 90 140 110,0 Víðir 98-887 352 103 140 117,8 Bati 01-254 Garði 38 93 139 111,4 Nói 00-278 Bassastöðum 38 91 139 110,2 Garður 00-083 Hesti 33 102 139 116,8 99-131 Heiðarbæ 52 90 139 109,6 Prins 01-006 Oddgeirshólum 19 100 138 115,2 í Sólon 01-281 Kambi 39 117 138 125,4 | Skalli 00-467 Hólmavík 57 109 138 120,6 ; Máni 99-412 Teigi 122 93 138 111,0 Sproti 98-380 Oddgeirshólum 207 105 138 118,2 Kristall 01-204 Gautlöndum 22 92 137 110,0 Grímur 01-101 Staðarbakka 29 101 137 115,4 Vöggur 00-003 Oddgeirshólum 64 109 137 120,2 | Roði 99-149 Ytri-Skógum 49 94 137 111,2 Sólon 98-101 Holtahólum 185 109 137 120,2 Tinni 98-018 Víðidalstungu II 13 90 137 108,8 Glæsir 98-876 182 106 137 118,4 Röðull 96-512 Borgarfelli 241 92 137 110,0 ið mörgum íjárræktarmönnum mjög virkt hjálpartæki í ræktunar- starfmu. Augljósan árangur má víða þegar sjá þó að allt stefni í það að á næstu árum verði hann enn meiri þegar upplýsingagrunn- urinn styrkist ffekar. A síðasta ári ákvað Fagráð í sauðfjárrækt að breyta vægi þátta í heildareinkunnum úr kjötamti þannig að fitumatið telur þar meira en mat um gerð. Það virðist hins vegar ljóst að alltof margir bændur horfa of mikið á mat fyrir gerð á kostnað fitumatsins. Þessu þurfa menn að breyta. Það eru hrútar, sem virkilega vinna á fit- unni, sem færa dilkakjötsfram- leiðslunni öðru frekar ávinning- inn. Þeim þarf að ijölga og það er tiltölulega auðvelt með því að velja á grunni kjötmatsniður- staðna. Ræktunarmarkmiðið gagnvart kjötmatinu þarf fyrst og fremst að vera það að breyta íslensku sauð- fé þannig að saman fari bæði lítil fíta og góð gerð. Út frá niðurstöð- um undangenginna ára er það vel þekkt að almennt eru þessir tveir þættir neikvætt tengdir í íslenska fénu. Greinilegt er hins vegar að með hverju ári fjölgar þeim kyn- bótagripum sem sameina kosti gagnvart báðum þáttum. Með því að byggja valið á heildareinkunn, þar sem þættimir eru vegnir sam- an, á ræktunarstarfíð að skila okk- ur í þessa átt. Töflumar sem fylgja greininni eru hliðstæðar þeim sem birtar voru með hliðstæðri grein hér í blaðinu á síðasta ári. Þær breyt- ingar hafa að vísu verið gerðar á töflunum fyrir hæstu hrúta í mati, annars vegar um fitu og hins veg- ar gerð, að þeim er hleypt í þann dálk ef þeir ná að lágmarki 90 fyr- ir öndverðan þátt. Það er rétt að það komi fram að verulegur hópur af “öfgakindum” fyrir hvom eig- inleikann um sig eru í gögnunum | 50 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.