Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2003, Side 50

Freyr - 01.09.2003, Side 50
Tafla 1. Hrútar með 133 eða hærra í Sjá í texta um frekari skilyrði kynbótamati fyrir fitu. Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 95-528 Vogum II 31 148 96 127,2 Skarfur 94-536 Hríshóli 47 145 102 127,8 Sprettur 01-305 Bæ 40 144 90 122,4 Karl 99-318 Gröf 27 143 100 125,8 Háleaaur 01-312 Dunki 43 141 90 120,6 Hylur 01-883 27 140 105 126,0 Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 140 101 124,4 Lári 00-303 Kjarlaksvöllum 104 138 96 121,2 Lómur 97-111 Gröf 176 137 106 124,6 Drjóli 94-506 Gautlöndum 56 137 94 119,8 Prúður 00-215 Kirkjubæ 32 136 95 119,6 Viktor 99-426 Svertingsstöðum 111 136 93 118,8 Kaldur 98-152 Skjaldfönn 41 136 90 117,6 Rammi 97-496 Húsavík 107 136 96 120,0 98-135 Steinadal 30 135 91 117,4 97-432 Litlu-Ásgeirsá 19 135 91 117,4 Snjókollur 00-249 Ósi 103 134 92 117,2 Áll 98-059 Melum 67 134 98 119,6 Glampi 97-016 Sauðadalsá 48 134 90 116,4 Vigri 99-137 Eyrarlandi 168 133 95 117,8 Hringur 98-142 Valþjófsstöðum 203 133 106 122,2 Guðbjörn 97-719 Lindarbrekku 345 133 93 117,0 Tafla 2. Hrútar með 137 eða hærra gerð. Sjá í texta um frekari skilyrði í kynbótamati fyrir Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Spakur 00-005 Vagnbrekku 90 126 150 135,6 Skarfur 99-148 Ytri-Skógum 61 91 149 114,2 Lúður 95-560 Arnarvatni 304 104 145 120,4 Ari 01-515 Hjarðarási 23 99 143 116,6 Háfur 00-149 Nýpugörðum 87 95 143 114,2 Snáði 01-245 Brekku 40 94 141 112,8 Prúður 01-415 Klifmýri 12 97 141 114,6 Vísir 00-892 20 90 141 110,4 Dagur 98-016 Mávahlíð 36 101 141 117,0 Þokki 00-432 Lækjarhúsum 53 91 140 110,6 Slyngur 00-455 Baldursheimi 77 90 140 110,0 Krapi 99-385 Hestgerði 139 90 140 110,0 Víðir 98-887 352 103 140 117,8 Bati 01-254 Garði 38 93 139 111,4 Nói 00-278 Bassastöðum 38 91 139 110,2 Garður 00-083 Hesti 33 102 139 116,8 99-131 Heiðarbæ 52 90 139 109,6 Prins 01-006 Oddgeirshólum 19 100 138 115,2 í Sólon 01-281 Kambi 39 117 138 125,4 | Skalli 00-467 Hólmavík 57 109 138 120,6 ; Máni 99-412 Teigi 122 93 138 111,0 Sproti 98-380 Oddgeirshólum 207 105 138 118,2 Kristall 01-204 Gautlöndum 22 92 137 110,0 Grímur 01-101 Staðarbakka 29 101 137 115,4 Vöggur 00-003 Oddgeirshólum 64 109 137 120,2 | Roði 99-149 Ytri-Skógum 49 94 137 111,2 Sólon 98-101 Holtahólum 185 109 137 120,2 Tinni 98-018 Víðidalstungu II 13 90 137 108,8 Glæsir 98-876 182 106 137 118,4 Röðull 96-512 Borgarfelli 241 92 137 110,0 ið mörgum íjárræktarmönnum mjög virkt hjálpartæki í ræktunar- starfmu. Augljósan árangur má víða þegar sjá þó að allt stefni í það að á næstu árum verði hann enn meiri þegar upplýsingagrunn- urinn styrkist ffekar. A síðasta ári ákvað Fagráð í sauðfjárrækt að breyta vægi þátta í heildareinkunnum úr kjötamti þannig að fitumatið telur þar meira en mat um gerð. Það virðist hins vegar ljóst að alltof margir bændur horfa of mikið á mat fyrir gerð á kostnað fitumatsins. Þessu þurfa menn að breyta. Það eru hrútar, sem virkilega vinna á fit- unni, sem færa dilkakjötsfram- leiðslunni öðru frekar ávinning- inn. Þeim þarf að ijölga og það er tiltölulega auðvelt með því að velja á grunni kjötmatsniður- staðna. Ræktunarmarkmiðið gagnvart kjötmatinu þarf fyrst og fremst að vera það að breyta íslensku sauð- fé þannig að saman fari bæði lítil fíta og góð gerð. Út frá niðurstöð- um undangenginna ára er það vel þekkt að almennt eru þessir tveir þættir neikvætt tengdir í íslenska fénu. Greinilegt er hins vegar að með hverju ári fjölgar þeim kyn- bótagripum sem sameina kosti gagnvart báðum þáttum. Með því að byggja valið á heildareinkunn, þar sem þættimir eru vegnir sam- an, á ræktunarstarfíð að skila okk- ur í þessa átt. Töflumar sem fylgja greininni eru hliðstæðar þeim sem birtar voru með hliðstæðri grein hér í blaðinu á síðasta ári. Þær breyt- ingar hafa að vísu verið gerðar á töflunum fyrir hæstu hrúta í mati, annars vegar um fitu og hins veg- ar gerð, að þeim er hleypt í þann dálk ef þeir ná að lágmarki 90 fyr- ir öndverðan þátt. Það er rétt að það komi fram að verulegur hópur af “öfgakindum” fyrir hvom eig- inleikann um sig eru í gögnunum | 50 - Freyr 7/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.