Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 46
Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2003
Hrútar Nafn Númer Lömb Fjöldi Eink. Afurðaár Dætur Friósemi Eink.
Móri 87-947 745 101 193 15 114
Fóli 88-911 1897 103 158 8 104
Goði 89-928 1864 101 258 11 110
Klettur 89-930 1835 103 351 2 102
Flekkur 89-965 1495 102 433 18 117
Valur 90-934 903 101 113 1 102
Vaskur 90-937 1082 101 123 -15 87
Fóstri 90-943 819 101 133 10 108
Álfur 90-973 409 103 113 8 105
Þéttir 91-931 1281 101 178 2 97
Gosi 91-945 1323 103 266 6 105
Hnykkur 91-958 2053 101 406 8 108
Gnýr 91-967 560 101 151 10 109
Dropi 91-975 834 101 209 7 107
Faldur 91-990 693 101 162 15 112
Garpur 92-808 633 100 181 24 121
Húnn 92-809 570 100 194 36 134
Skjanni 92-968 913 102 210 3 103
Fenrir 92-971 743 100 158 10 107
Hörvi 92-972 1669 101 451 6 106
Fjarki 92-981 1133 101 331 42 143
Njörður 92-994 368 100 124 7 111
Bjartur 93-800 1431 102 461 4 104
Héli 93-805 513 101 162 4 109
Njóli 93-826 837 101 310 4 104
i Galsi 93-963 1174 100 259 5 103
Sólon 93-977 1045 99 274 1 103
Bútur 93-982 1363 101 333 11 111
Djákni 93-983 1485 101 349 12 113
Glampi 93-984 1104 101 321 10 108
Mjaldur 93-985 2000 100 652 8 109
Moli 93-986 2279 103 901 1 102
Bylur 94-803 563 102 143 4 98
Jökull 94-804 436 102 115 2 102
Búri 94-806 903 101 178 7 108
Sveppur 94-807 776 101 205 11 113
Peli 94-810 1109 101 308 3 103
Amor 94-814 797 101 232 1 106
Atrix 94-824 648 101 190 -10 90
Möttuil 94-827 460 101 181 10 110
Mjölnir 94-833 855 101 284 14 113
Prúður 94-834 1328 100 476 2 105
Spónn 94-994 574 98 175 0 103
Frami 94-996 515 101 159 2 97
Kúnni 94-997 1002 99 337 9 109
Svaði 94-998 629 101 230 7 108
Hnoðri 95-801 704 102 219 0 101
Bjálfi 95-802 1813 103 524 3 107
Mölur 95-812 1113 101 266 12 114
Stubbur 95-815 1046 101 337 14 114
Hnykill 95-820 629 101 211 11 114
i Bassi 95-821 1259 101 294 0 100
Ljóri 95-828 1007 101 333 10 112
Bambi 95-829 657 99 243 9 109
Massi 95-841 802 101 243 5 106
Sónn 95-842 404 101 111 9 110
Hnykkur 95-875 (418 102 158 0 98)
gildi, og full ástæða í líflambavali
að taka tillit til þeirra niðurstaðna.
Þó að frjósemi dætranna ráði
mestu um dætraeinkunn þeirra þá
má samt lesa greinileg og meiri
frávik en oft áður vegna mjólkur-
lagni dætranna hjá ijölmörgum af
hrútunum.
Eins og áður eru hrútamir með
Þokugenið nokkuð sér í þessum
einkunnum vegna ofurfrjósemi
margra dætra þeirra. Það sem er
mjög jákvætt er hins vegar að
bæði Fjarki 92-891 og Húnn 92-
809 virðast einnig vera að skila
mörgum feikilega mjólkurlögnum
dætrum.
Hjá nokkrum af hrútunum, sem
eiga mest orðið rosknar dætur, er
greinilegt að mjólkurlagni dætra
þeirra virðist talsvert slakna þegar
þær verða fúllorðnar. Þetta á sérstak-
lega við um hrúta eins og Þétti 91-
931, Fóla 88-911 og Fóstra 90-943.
Af hrútum, sem hafa ekki verið
í notkun síðustu tvö ár, má einnig
benda á að dætur Svepps 94-807
virðast sameina góða ffjósemi og
mikla mjólkurlagni. Athygli vekur
á hinn bóginn hve dætur Byls 94-
803 virðist skorta á með vænleika
lamba, en ég hef aðeins orðið var
'við umtal um óvanalega mikla
júgurbólgutíðni hjá þessum ám
sem hugsanlega er þama að koma
fram. Dætur Frama 94-996 virðast
fremur slakar mjólkurær og það
virðist einnig tilfellið með hinn
hrútinn frá Hagalandi, Haga 98-
858, sem nú er að koma fram með
fyrstu upplýsingar um dætur úr
sæðingum. Akaflega jákvætt er
hins vegar að sjá hina feikilega
góðu útkomu hjá dætrum Garps
92-808 í ljósi hinna miklu áhrifa
hans í hrútastofni stöðvanna í dag.
Yngri hrútamir, sem nú em að
koma inn með stóra dætrahópa, og
sýna þar með hvemig ærfeður þeir
em, gefa afar breytilega útkomu.
Hér á eftir verður bent á nokkrar
niðurstöður sem athygli vekja.
146 - Freyr 7/2003