Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 34

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 34
Haröviður, aö jötu o 2 4 | 6 'I 8 10 12 14 10 15 20 Fjarlægð frá brún, mm ► 21.nóv.02 » 11.jan.03 3. Mynd. Haróviðarrimlar. Brúnin vísar að jötu. Steypa, aö jötu o 2 4 I 6 f 8 10 12 14 10 15 20 Fjarlægö frá brún, mm ► 21.nóv.02 • 11.jan.03 4. Mynd. Steyptir rimtar. Brúnin vísar frá jötu. E E 25,0 20,0 15,0 10,0 5,0 0,0 Lenging afturklaufa; 17.des til 14,apríl (mm) <0 & J? J? é' X' 'tr 5. mynd. Lenging afturklaufa á mismunandi gólfgerðum. 2-6 vetra. í hverri kró voru tíu ær (tvær á hverju aldursári) valdar til mælinga á klaufsliti, en allar æm- ar vom metnar með tilliti til hrein- leika og ull var metin af öllum án- um. Niðurstöður Slitmœlingar Slitmælingar voru framkvæmd- ar 21. nóv, eða rúmri viku eftir að fé var tekið á hús og síðan aftur 11. janúar. Aðferðin er ný og byggist á því að gataplata er lögð yfír brún gólfrimar og síðan er rúnnun kantsins mæld með staf- rænu skifmáli. Mælingar eru gerðar með 0,5 mm millibili 3 cm inn að miðju rimar. I hverri kró eru gerðar þrjár mælingar. Slit málmristanna er ekki hægt að mæla með þessari aðferð. Myndir 1 til 4 sýna slit á mismunandi gólfgerðum Fyrstu mælingar sýna að mæli- aðferðin er handhæg og gefur áreiðanlegar niðurstöður. Auðvelt er að greina mun á slitnu timbri og óslitnu og breytileiki innan hverr- ar gólfgerðar er mjög lítill. Ahugavert verður að fýlgjast með hraða slitsins á mismunandi gólf- gerðum og þá sér í lagi hvemig rimlamir slitna á sitt hvorri hlið- inni. Fyrstu mælingar sýna að furan slitnar mjög hratt, sérstaklega sú hlið er vísar að jötu. Rimlar úr harðviði eða steypu slitna nær ekkert. Nauðsynlegt er að halda mælingum á sliti áfram í nokkur ár til að hægt sé að spá fyrir um slithraða gólftegundanna og hugs- anlegar aðgerðir til að draga úr sliti. Klaufaslit Klaufir voru mældar 17. des- ember, 14. mars og 14. apríl. Mæld var lengd og breidd fram- og affurklaufa (ytri klauf, vinstra megin). Gerðar vom athugasemd- | 34 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.