Freyr - 01.09.2003, Síða 34
Haröviður, aö jötu
o
2
4
| 6
'I 8
10
12
14
10 15 20
Fjarlægð frá brún, mm
► 21.nóv.02
» 11.jan.03
3. Mynd. Haróviðarrimlar. Brúnin vísar að jötu.
Steypa, aö jötu
o
2
4
I 6
f 8
10
12
14
10 15 20
Fjarlægö frá brún, mm
► 21.nóv.02
• 11.jan.03
4. Mynd. Steyptir rimtar. Brúnin vísar frá jötu.
E
E
25,0
20,0
15,0
10,0
5,0
0,0
Lenging afturklaufa; 17.des til 14,apríl (mm)
<0
& J? J? é'
X'
'tr
5. mynd. Lenging afturklaufa á mismunandi gólfgerðum.
2-6 vetra. í hverri kró voru tíu ær
(tvær á hverju aldursári) valdar til
mælinga á klaufsliti, en allar æm-
ar vom metnar með tilliti til hrein-
leika og ull var metin af öllum án-
um.
Niðurstöður
Slitmœlingar
Slitmælingar voru framkvæmd-
ar 21. nóv, eða rúmri viku eftir að
fé var tekið á hús og síðan aftur
11. janúar. Aðferðin er ný og
byggist á því að gataplata er lögð
yfír brún gólfrimar og síðan er
rúnnun kantsins mæld með staf-
rænu skifmáli. Mælingar eru
gerðar með 0,5 mm millibili 3 cm
inn að miðju rimar. I hverri kró
eru gerðar þrjár mælingar. Slit
málmristanna er ekki hægt að
mæla með þessari aðferð. Myndir
1 til 4 sýna slit á mismunandi
gólfgerðum
Fyrstu mælingar sýna að mæli-
aðferðin er handhæg og gefur
áreiðanlegar niðurstöður. Auðvelt
er að greina mun á slitnu timbri og
óslitnu og breytileiki innan hverr-
ar gólfgerðar er mjög lítill.
Ahugavert verður að fýlgjast með
hraða slitsins á mismunandi gólf-
gerðum og þá sér í lagi hvemig
rimlamir slitna á sitt hvorri hlið-
inni.
Fyrstu mælingar sýna að furan
slitnar mjög hratt, sérstaklega sú
hlið er vísar að jötu. Rimlar úr
harðviði eða steypu slitna nær
ekkert. Nauðsynlegt er að halda
mælingum á sliti áfram í nokkur
ár til að hægt sé að spá fyrir um
slithraða gólftegundanna og hugs-
anlegar aðgerðir til að draga úr
sliti.
Klaufaslit
Klaufir voru mældar 17. des-
ember, 14. mars og 14. apríl.
Mæld var lengd og breidd fram-
og affurklaufa (ytri klauf, vinstra
megin). Gerðar vom athugasemd-
| 34 - Freyr 7/2003