Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 29
Áhrif fóðurstyrks og tímalengd-
ar innifóðrunar á vöxl lamba
Inngangur
Þegar rætt er um haustbötun
sláturlamba er venjulega átt við
beit lamba á grænfóður og tún eft-
ir að þau koma af úthaga. Tilgang-
urinn með haustbötun er að auka
fallþunga lamba og bæta vaxtar-
lagsflokkun án þess þó að fitu-
söfnun verði óhófleg. Haustbötun
getur líka verið liður í að lengja
sláturtíð fram eftir hausti þar sem
hún stuðlar að því að lömb séu
lengur í sláturhæfu ástandi eftir að
úthagagróður hættir að fullnægja
þörfúm lambanna fyrir góða nær-
ingu. Efhalda á eldi áffam eftir að
veður geta farið að hamla beit
verður að koma til innifóðrun.
Hún er að jafnaði dýrari en beitin
en hvatinn til innifóðrunar felst
fyrst og fremst í hærra afúrðaverði
utan hefðbundins sláturtíma, svo
sem í nóvember og desember.
Með samþjöppun slátrunar á færri
sláturhús er þörfin fyrir að færa
slátrunina út fyrir hefðbundinn
sláturtíma að aukast gífurlega.
Tilraunin sem hér er skýrt ffá var
ffamkvæmd á tilraunabúi RALA
og LBH á Hesti haustið 2002.
Markmiðið með henni var einkum
að skoða árangur af innifóðrun eft-
ir tímalengd innifóðrunar og fóður-
styrk. Notað var annars vegar ein-
göngu úrvals gróffóður og hins
vegar sama gróffóður ásamt til-
tölulega stórum kjamfóður-
skammti, eða 400 g/lamb/dag. í
báðum tilvikum fengu lömbin að
éta gróffóðrið eftir að lyst. Astæð-
an fyrir því að prófa svo stóran
kjamfóðurskammt er sú að á stutt-
um innieldistíma, einkum á þeim
tíma árs er hér var reynt, gengur off
illa að fá lömb til að vaxa svo ein-
hverju nemi. Því er hugsanlegt að
réttlætanlegt geti verið að gefa
stóran kjamfóðurskammt í stuttan
tíma ef það má verða til þess að ná
þeim vexti er til þarf svo að lamb-
ið nái hæfilegri sláturstærð fyrir til-
tekinn tíma. Þetta er gjaman gert
j erlendis og þá jafnvel notaðir enn
stærri kjamfóðurskammtar en hér
var gert. Aðstæður þar em hins
vegar ólíkar, kjamfóður ódýrara en
gróffóður oft lakara að gæðum en
gengur og gerist. Megin spuming-
in hér var því sú hvort innflutt
kjamfóður væri samkeppnishæft
við íslenskt úrvals gróffóður til
innieldis lamba í mislangan tíma (3
eða 6 vikur) að hausti.
Efni og aðferðir
í tilraunina vom valin 96 lömb,
sem voru í léttari kantinum um rétt-
ir, það er lömb sem þurftu nokkra
bötun til að ná hagkvæmum fall-
þunga og flokkun. Nánar til tekið
var meðalþyngd þessara lamba við
upphaf tilraunar þann 30. septemb-
er 31,1 kg. Lömbunum var skipt í
sex jafha hópa (16 lömb í hveijum)
með tilliti til lífþunga og kynjahlut-
föll jöfnuð milli hópa. Hrútlömb,
sem vom tæpur þriðjungur til-
raunalambanna, vom gelt við upp-
haf tilraunar. Öllum lömbum,
nema viðmiðunarhóp, var gefið
ormalyf í upphafi tilraunar.
Tilraunahópar vom sex:
A. Slátrað í upphafi tilraunar
(viðmiðunarhópur).
B. Slátrað eftir 5 vikur á káli.
C. Kálbeit í 5 vikur, innifóðmn í
þrjár vikur, gróffóður eingöngu
D. Kálbeit í 5 vikur, innifóðmn í
þrjár vikur, gróffóður og kjam-
fóður
Emmu Eyþórsdóttur
°g
Eyjólf K. Örnólfsson,
Rannsókna-
stofnun land-
búnaðarins og
Landbúnaðar-
háskólanum
á Hvanneyri
E. Kálbeit í 5 vikur, innifóðmn í
sex vikur, gróffóður eingöngu
F. Kálbeit í 5 vikur, innifóðrun í
sex vikur, gróffóður og kjam-
fóður
Til frekari skýringar er tilrauna-
skipulaginu lýst á 1. mynd.
Gróffóðrið var forþurrkuð há er
bundin var í plastpakkaða stór-
bagga. Meðalþurrefnisinnihald
háarinnar yfir alla tilraunina var
63,5%. Kjamfóðurskammturinn
var alls 400 g/dag, þar af ca. 320 g
þurrkað en ómalað innflutt bygg
og 80 g Milljónablanda frá Fóður-
blöndunni hf., en sú blanda inni-
heldur 68,75% fiskimjöl, 30%
bygg, auk magnesíumfosfats,
vítamína og snefilefna.
Öll lömbin, þ.e. þau sem vom eft-
ir lifandi hveiju sinni, vom vigtuð á
Freyr 7/2003 - 29 |