Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 39

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 39
Tafla 2. Bú í fiárræktarfélögunum, frh. Eiqandi Bú Fjöldi Fallþungi Gerð Fita Pétur Sveinsson Tjörn 162 17,0 8,80 7,95 Félagsbúið Ytri-Skógum 267 16,8 8,80 8,09 Haraldur Guðmundsson Stakkanesi 313 18,1 8,79 7,58 Gunnar og Kristín Sveinungsvík 250 16,7 8,79 7,73 Vigfús Pétursson Hægindi 172 16,1 8,78 6,55 Þröstur og Lára Birkihlið 187 16,4 8,77 7,58 Kristinn Steinarsson Reistarnesi 474 17,6 8,77 8,48 Guðbrandur Guðbrandsson Staðarhrauni 386 15,4 8,75 6,99 Bergur Bjarnason Viðborðsseli 234 18,0 8,74 8,57 Ólafur Jónsson Mýrum 157 15,7 8,73 7,89 Guðmundur St. Björgmundsson Kirkjubóli 353 16,8 8,73 7,96 Björn Torfason Melum 1 422 16,3 8,73 6,44 Sigurður Steingrímsson Ysta-Mói 120 16,6 8,73 6,88 Valur G. Oddsteinsson Úthlíð 582 17,5 8,73 8,02 Halldóra Guðjónsdóttir Heydalsá 210 15,9 8,70 6,25 Jóhanna og Grímur Reykjum 151 14,7 8,70 7,06 Hjalti Guðmundsson Bæ 437 15,6 8,69 6,42 Karl Kristjánsson Kambi 423 17,2 8,68 6,64 Aðalsteinn H. Hreinsson Auðnum 140 18,7 8,66 8,14 Haukur Engilbertsson Vatnsenda 495 16,8 8,65 7,59 Þorkell Þórðarson Mið-Görðum 102 17,5 8,65 8,03 Anna Dóra og Jón Bjarni Bergi 106 16,3 8,65 7,22 Gunnar og Gréta Efri-Fitjum 619 17,3 8,65 7,64 Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum 124 16,6 8,65 7,05 Magnús og Drífa Ytra-Ósi 300 16,4 8,64 6,53 Egill A. Freysteinsson Vagnbrekku 230 15,6 8,64 6,97 Bjarni H. Jónsson Hóli 302 16,6 8,63 7,62 Félagsbúið Þríhyrningi 177 18,2 8,63 8,54 Dagbjartur Dagbjartsson Refsstöðum 275 14,8 8,62 6,68 Þórunn Einarsdóttir Baldursheimi 453 1,41 8,60 6,25 Félagsbúið Ystahvammi 306 16,4 8,59 7,78 Benedikt Kristjánsson Þverá 445 15,7 8,59 7,28 Sigurður Halldórsson Gullberastöðum 323 15,4 8,58 6,78 Elvar Ingi Ágústsson Hamri 114 16,7 8,58 8,75 Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti 710 16,2 8,55 7,12 Jón Gústi Jónsson Steinadal 163 16,6 8,55 5,52 Jakobína Björg Ketilsdóttir Kollavik 158 16,4 8,55 8,49 Stefán Lárus Karlsson Ytri-Bægisá II 437 17,3 8,54 8,02 Pétur Þröstur Baldursson Þórukoti 224 16,6 8,52 7,35 Gunnar Þóroddsson Holti 339 15,8 8,52 7,37 Birgir Arason Gullbrekku 130 17,1 8,51 7,78 leiða gæðameiri vöru. Ég hefi hins vegar oft tekið vara fyrir því að þegar verið er að vinna með hlutfallstölur þá getur skipt veru- legur máli hvort hlutfallið breytist vegna breytinga á teljara eða nefnara. Einnig verður að hafa í huga að þetta hlutfall, sem hér er til umræðu, er strangt til tekið ekki samanburðarhæft nema þeg- ar verið er að bera saman dilka af líkum þunga. Það er vegna þess að báðir þættimir í kjötmatinu, fitan og vöðvafyllingin, eru háðir fall- þunganum, en samband þessara þátta við fallþungann er ekki eins. Þar af leiðandi er ekki um fylli- lega réttan samanburð að ræða nema fallþungi sé sá sami. Tafla 1 sýniryfirlityfirkjötmat- ið flokkað eftir sýslum. Þama má sjá að meðalmat fyrir vöðvafyll- ingu fyrir landið er 7,43 og er það hærra en nokkru sinni hefur verið, haustið 2001 var það 7,29. Þetta er að vonum mjög jákvæð breyt- ing, ekki sist með tilliti til þess að dilkar höfðu örlítið lægri fall- þunga haustið 2002 en árið áður. Það er vitað að ljölmargir fjár- bændur hafa nýtt sér niðurstöður úr kjötmatinu mjög markvisst á allra síðustu árum. Frá haustinu 1998 hafa verið í gangi mjög um- fangsmiklar skipulegar afkvæma- rannsóknir hjá hundruðum fjár- bænda um allt land. Eins og fram hefur komið í umfjöllun um þær er árangur af því starfi víða mjög Freyr 7/2003 - 39 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.