Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 47

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 47
Athyglisverðir hrútar Hestshrútamir Bjálfi 95-802, Mölur 95-812 og Sónn 95-842 eru allir að gefa ákaflega mjólkurlagn- ar dætur, fijósemi Bjálfadætra er vel í meðallagi og Malardætur em mjög fijósamar og því öflugar af- urðaær. Hnykill 95-820 kemur einnig fram sem mjög öflugur ær- faðir. Dætur Prúðs 94-834 eru prýðilega vel mjólkurlagnar og Mjölnir 94-833 gefúr ákaflega frjó- samar dætur eins og vænst hafði verið á grunni heimareynslu hans. Bræðurnir kollóttu frá Hey- dalsá, Dalur 97-838 og Klængur 97- 839 eru báðir að gefa feikilega mjólkurlagnar og jafnffamt frjó- samar dætur, einkum Dalsdætur, en yfirburðir hans sem kynbóta- kindar eru að verða mjög afger- andi í flestum eiginleikum. Þar sem hann er nú fallinn frá verður mjög mikilvægt að geta nýtt sem best öflugustu syni hans en þá er að finna vítt um land. Jákvætt er að sjá hve Lækur 97- 843 kemur fram sem öflugur ær- faðir og Sjóður 97-846 virðist skila ágætlega mjólkurlögnum dætrum. I 1997 árgangnum eru hins vegar neikvæðu niðurstöð- umar um ærföður fyrir Stúf 97- 854 en verulega skortir á frjósemi dætra hans. Þær eru að visu sára- fáar eftir “notkunarleysi” hans á stöð fyrsta árið þar, en reynsla um dætur hans í heimafélagi, þar sem mikill fjöldi dætra hans er til, bendir til að þetta sé engu að síð- ur hin raunsanna mynd af þessum eiginleika hjá dætrum hans. Margir af stöðvarhrútunum, sem fæddir eru 1998, eru að koma með sína fyrstu dætrahópa sem eru tilkomnir eftir sæðingar og eru því veturgamlar ær. Myndin sem þeir sýna er mjög breytileg. Freyshólahrútamir eiga að vísu einnig eldri dætur. Dætur Freys 98- 832 em að skila mjög vænum lömbum. Vænleiki lamba undan Einkunnir sæðingarhrúta, frh. Hrútar Lömb Dætur Nafn Númer Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. Sunni 96-830 1263 101 405 6 108 Eir 96-840 557 102 147 5 105 Teigur 96-862 144 102 (80 3 102) Askur 97-835 1459 101 480 0 102 Sekkur 97-836 1760 101 596 4 105 Dalur 97-838 915 102 285 12 120 Klængur 97-839 797 101 360 8 114 Lækur 97-843 1630 103 415 10 109 Neisti 97-844 458 100 118 13 110 Sjóður 97-846 890 101 146 4 106 Kóngur 97-847 563 101 177 4 104 Stúfur 97-854 219 106 19 -15 95 Hnokki 97-855 239 105 74 -1 98 Sónar 97-860 88 109 (42 11 108) Glær 97-861 254 101 (45 10 106) Fengur 97-863 109 101 (77 3 104) Bjargvættur 97-869 496 103 (40 -7 95) Lagður 98-819 282 101 71 3 105 Austri 98-831 636 101 194 4 104 Freyr 98-832 390 102 141 0 108 Morró 98-845 372 99 91 11 108 Hængur 98-848 471 100 91 0 105 Spónn 98-849 957 101 243 -7 93 Flotti 98-850 1295 101 260 -4 98 Styrmir 98-852 393 101 83 0 102 Hagi 98-857 681 101 207 -1 96 Túli 98-858 1440 101 361 2 102 Kani 98-864 120 96 (4 42 108) Ljómi 98-865 142 103 (48 5 103) Stapi 98-866 81 103 (17 -5 99) Náli 98-870 354 100 (27 -2 97) Glæsir 98-876 (237 102 70 -6 95) Baukur 98-886 (148 92 46 7 104) Viðir 98-887 (437 104 63 9 105) Kostur 98-895 (152 109 44 25 118) Bessi 99-851 636 101 124 -6 95 Hörvi 99-856 768 101 191 5 107 Vinur 99-867 287 103 (4 -39 97) Arfi 99-873 273 102 (15 13 105) Boli 99-874 311 108 (24 -9 96) Styggur 99-877 (104 108 22 -2 98) Fífill 99-879 (76 103 17 -2 101) Kúði 99-888 (181 98 24 6 103) Snoddi 99-896 (109 104 10 5 104) Áll 00-868 308 103 (15 0 100) Lóði 00-871 301 104 (15 3 102) Dóni 00-872 141 101 (13 -13 95) Leki 00-880 (229 102 23 5 102) Eir 00-881 (110 104 15 -1 99) Moli 00-882 (96 105 5 10 101) Rektor 00-889 (19 97) Abel 00-890 (116 102 7 -7 99) Dreitill 00-891 (136 97 5 -29 98) Toppur 00-897 (109 102 13 5 105) Þokki 01-878 (29 103) Hylur 01-883 (35 97) Visir 01-892 (24 99) Freyr 7/2003 - 47 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.