Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 59

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 59
verði unnið að samræmingu á kjötmati milli sláturhúsa. Einnig verði könnuð þróun í kjötmati er- lendis, einkum með tilliti til sjálf- virkrar tækni. Einnig er ítrekuð ályktun frá aðalfundi LS 2002 um að aflestur fitumæla verði skráður á vigtarseðil bóndans“. Lækkun á kostnað VIÐ FLUTNING Á ULL „Aðalfundur Landssamtaka sauðijárbænda 2003 beinir því til ullarmatsnefhdar og stjórnar LS að leita raunhæfra leiða í lækkun á söfnunarkostnaði á ull“. Endurskoðun á námsefni í SAUÐFJÁRRÆKT „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 samþykkir að beina til Háskólaráðs Landbún- aðarháskólans á Hvanneyri að endurskoðað verði framboð á námsefni í sauðfjárrækt með það að markmiði að byggt verði á nýj- ustu þekkingu og tækni á hverjum tíma. Nauðsynlegt er að sérstakur verkefhisstjóri stýri verkefhinu“. Ræktun og tamning FJÁRHUNDA „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 þakkar Gunn- ari Einarssyni ómetanlegt ffum- kvöðlastarf við ræktun og tamn- ingu fjárhunda. Fundurinn beinir því til stjómar LS að hún beiti sér fyrir eflingu félagslegs starfs á veg- um Smalahundafélags íslands". Fósturtalning í sauðfé „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 beinir því til BI að unnið verði að því að þjálfa fólk til að taka að sér fósturtaln- ingar í sauðfé“. Fræðsla um uppsetningu, VIÐ- HALD OG SKIPULAG GIRÐINGA „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 beinir því til Landbúnaðarháskólans á Hvann- eyri og Bútæknideildar RALA að boðið verði upp á námskeið fyrir i bændur um uppsetningu, viðhald í og skipulag girðinga á bújörðum í tengslum við vinnuhagræðingar- og landnýtingarsjónarmið. Jafn- framt beinir fundurinn því til stjómar Lánasjóðs landbúnaðarins að skoðað verði að taka upp sér- stakan lánaflokk vegna girðinga". ÁHRIF AF FLUTNINGI Á SLÁTURFÉ „Aðalfundur Landssamtaka sauð- fjárbænda 2003 beinir því til stjóm- ; ar LS að láta rannsaka hvort flutn- | ingsvegalengdir á sláturfé hafi áhrif á fallþunga og gæði dilkakjöts". Sala á slátri og kjöti í SLÁTURTlÐ „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 beinir því til sláturleyfishafa að huga vel að sölu á slátri og fersku kjöti í slát- urtíð. Brögð hafa verið að því að framboð á slátri sums staðar á landinu hefur ekki verið viðun- \ andi. Sauðfjárbændum er nauð- j syn að nýta sér alla þá markaði j sem bjóðast fyrir sínar afurðir". Fjármagn til ÚRELDINGAR SLÁTURHÚSA „Aðalfundur Landssamtaka sauðQárbænda 2003 hvetur stjómvöld til að veita fjármagni til úreldingar sláturhúsa“. Samþykkt með þorra atkvœða gegn tveimur. ÓVIÐUNANDI ÁSTAND Á KJÖTMARKAÐI „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 telur að það j ástand sem ríkir á kjötmarkaði sé I óviðunandi. Fundurinn átelur þau vinnubrögð lánastofnana að halda uppi fyrirtækjum sem eru í raun gjaldþrota. Sauðfjárbændurhljóta að íhuga hvort viðskipti þeirra eigi heima hjá lánastofhunum“. Útræðisréttur strandjarða „Aðalfundur Landssamtaka sauðíjárbænda 2003 tekur undir ályktun búnaðarþings frá síðasta vetri um útræðisrétt/heimræðisrétt strandjarða“. Tjón af völdum álfta „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 lýsir fullum stuðningi við ályktun búnaðar- þings um tjón af völdum álfta. Fundurinn felur stjórn LS að vinna með stjóm BÍ að framgangi málsins“. Verkefnið „Bændur græða LANDIГ VERÐl EFLT „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 beinir því til stjómar LS að þrýsta á stjómvöld að leggja verulega aukið fjármagn í verkefnið „Bændur græða land- ið“. Samráð um útflutning kindakjöts „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2003 væntir þess að sláturleyfishafar hafi með sér náið samráð um markaðssetningu kindakjöts erlendis og eftirlit með útflutningi verði í fullkomnu lagi“. Viðmiðunarverð og útflutn- INGSHLUTFALL KINDAKJÖTS „Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda, 2003 felur stjóm LS að gefa út viðmiðunarverð fyr- ir komandi sláturtíð og gera tillög- ur í samráði við BÍ um útflutn- ingshlutfall kindakjöts með það að markmiði að birgðir minnki á milli ára“. Eftirlit með gæðamati, FLOKKUN OG MERKINGU KINDAKJÖTS „Vegna fjölda athugasemda um slælega snyrtingu á dilkakjöti Frh. á bls. 23 Freyr 7/2003 - 59 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.