blaðið

Ulloq

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 33

blaðið - 13.12.2006, Qupperneq 33
blaðið MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2006 33 mnasönnu gjöfvefur þúsiálfumþér. Gooir nlutir Koma ekki alltaf innpakkaðir i jolapappir og ekki gefið innpakkað í jólapappír. Blaðið hefur tekið saman fimm atriði sem enginn aetti að vanrækja. Slappa af Öllum er nauðsynlegt að taka sér frí frá hinu daglega amstri. Hanga heima í náttfötunum með góða bók eða mynd í tækinu. Borða góðan mat og njóta kyrrðarinnar. Tími til að hlaða batteríin er eitthvað sem alltof fáir leyfa sér. Vera í sambandi við vini Það getur verið erfitt og timafrekt að eignast sanna vini. Hins vegar er það auðvelt að vanrækja vináttuna og láta hana einfaldlega reka á reiðanum. Gefðu þér tíma til að rækta vináttuna og sá tími mun eflaust skila sér margfalt til baka. Tjáðu ást þína Sumir eiga það til að taka öllu sem gefnu. Vinum, fjölskyidu og maka. Vertu ekki feiminn við að minna þetta fólk á að þú elskir það. Segðu það eins oft og þú getur því það gefur ekki aðeins þeim sem þér þykir vænt um ástæðu til að gleðjast heldur lætur þér líða betur. Taktu áhættu Okkur er gjarnt að taka fáar áhættur í lífinu. Velja breiða veginn og þora sjaldan að fara grýttu leiðina. Stundum getur það hins vegar verið áhættunnar virði að prófa eitthvað nýtt. Taka stökkið án þess endilega að vera búinn að grandskoða og yfirfara allt saman. Treystu þinni innri rödd. Víkkaðu sjóndeildarhringinn Ekki festast í sömu hlutunum, sömu áhugamálunum. Reyndu að hafa áhuga á sem flestu því þannig aukast likurnar á því að þú kynnist einhverju nýju. Prófaðu að lesa öðruvísi bók eða horfa á öðruvísi mynd. Breyttu út af vananum því þannig getur þú upp- götvað eitthvað nýtt og spennandi. Sumt verður ekki metið til fjár Sumum finnst gaman að fá dýrar gjafir sem endur- spegla veraldlegan auð á borð við peninga og völd. Á sama tíma er svo auð- velt að fara á mis við þá hluti og þau andartök sem gefa lifinu hið sanna gildi. Þótt jólin séu sá tími þegar fólk skiptist á gjöfum til að undirstrika væntumþykju og vinarhug þá er það einfaldlega svo að sumt verður ekki metið til fjár Hannes Björgvin Kristianson „Ég vil súpermanmyndina þótt ég sé búinn að horfa á hana.“ Arnar Kristinsson „Ég vil súpermanbúning, batman- búning, spidermanbúning og sjóræningjabúning." Erla María Theódórsdóttir „Ég veit það ekki.“ FJÖRLEG JOLADAGSKRA í ÞTÓÐMINTASAFNI ÍSLANDS Þjóðminjasafn íslands býður landsmönnum upp á jóladagskrá alla daga í desember kl. 11. Oll böm eru sérstaklega velkomin! Stekkjarstaur kemur Giljagaur kemur Stúfur kemur Þvörusleikir kemur Pottasleikir kemur Askasleikir kemur Hurðaskellir kemur Skyrgámur kemur Bjúgnakrækir kemur Gluggagægir kemur Gáttaþefur kemur Ketkrókur kemur Kertasníkir kemur 12. desember kl. 11 13. desemberki. 11 14. desemberkl. 11 15. dcsember kl. 11 16. desember kl. 11 17. desemberkl. 11 18. desemberkl. 11 19. desember kl. 11 20. desember kl. 11 21. desember kl. 11 22. desember kl. 11 23. desember kl. 11 24. desemberkl. 11 Opið milli 11 og 12 á aðfangadag til að taka á móti Kertasníki! Fyrirlestur fyrir fullorðna á auðskiljanlegri ensku um gömlu íslensku jólin 21. desember klukkan 12:10 Terry Gunnell þjóðfræðingur: The Icelandic Yule: An illustrated presentation in English reviewing the beliefs and traditions of Icelandic Christmas past and present, from pagan gods to practical joking Christmas Lads Með jyörlegum jólakveðjum, ÞJÓÐMINJASAFN ÍSIANDS National Museum oflceland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.