Bændablaðið - 15.11.2012, Page 17

Bændablaðið - 15.11.2012, Page 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 15. nóvember 20 Bændafundir Líflands Fyrirlesarar Gerton Huisman og Henri ter Wijlen frá Trouw Nutrition. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku en verða þýddir jafnóðum á íslensku. Efni 1. Niðurstöður heysýna. a) Samanburður við fyrri ár. b) Mismunandi gæði gróffóðurs með kjarnfóðri. 2. Notkun á heimaræktuðu byggi. a) Samspil byggs og kjarnfóðurs. b) Kostir byggnotkunar og hvað ber að varast. 3. Frá geldstöðu til byrjunar á mjaltaskeiði. a) Afleiðing af doða, neikvæðu orkujafnvægi og mismunandi holdstigi hjá mjólkurkúm. Hvernig fara Hollendingar að í þessum efnum? Þriðjudaginn 27. nóvember 11:00 Hótel Flúðir. 20:00 Hótel Hvolsvöllur. Miðvikudaginn 28. nóvember 11:00 Hvanneyri, Ásgarður. Salur Borg 2. hæð. 20:00 Harmonikkusalurinn, Blönduósi. Fimmtudaginn 29. nóvember 11:00 Hótel Varmahlíð. 20:00 Hótel Kea, Akureyri. Boðið verður upp á veitingar. Allir eru velkomnir. www.lifland.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.