Bændablaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 59

Bændablaðið - 15.11.2012, Blaðsíða 59
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 15. nóvember 2012 Íslensk hönnun H austsýning Handverks og hönnunar fór fram dagana 2.-5. nóvember í Ráðhúsi Reykjavíkur og er þetta í áttunda sinn sem sýningin er haldin. Um 150 þátttakendur sóttu um að fá að vera með að þessu sinni, svo úr vöndu var að ráða fyrir dómnefndina, sem valdi 57 aðila úr til að sýna verk sín. Listamennirnir sjálfir kynna vörur sínar á sýningunni, þar sem gefur að líta fjölbreytt íslenskt handverk, listiðnað og hönnun. Fjölmargir gestir heimsóttu sýninguna nú sem endra- nær, enda margt áhugavert að sjá. /ehg Handverk og hönnun: Mikil aðsókn alla dagana Keramikerinn Ragna Ingimundardóttir sýnir áhugasömum verk sín. Kristín Sigfríður Garðarsdóttir sem rekur Stúdíó Subbu var með vörur sínar úr gleri og leir. - samfellur og smekki úr lífrænni bómull. Þessir skemmtilegu jólasveinar vöktu athygli gesta, en Sigríður Júlía Bjarnadóttir hefur gert þá í rúm tuttugu ár. Þeir eru gerðir úr íslenskri ull, gæru, leðri og leir og standa á hrauni. Að norðan var Horny Viking mættur, Guðmundur Örn Ólafsson og Sigurlaug Leifsdóttir, en Guðmundur stundar eldsmíði svo úr verða meðal annars hnífar, horn og hálsmen. María Manda umbúðahönnuður hlaut Skúlaverðlaunin í ár, fyrir besta nýja hlutinn meðal þátttakenda á sýningunni, fyrir þessi standandi pakkakort. Þau eru hluti af jólakortalínu sem samanstendur af fjórum tegundum jólakorta og pakkakorta. Sjá hér einnig að neðan. Sími: 575 1111 • thorsverk@thorsverk.is ÓRSVERK ehf. Vantar þig vatn? Þjónustum m.a. bændur, sveitarfélög, sumarbústaðaeigendur og verktaka. Traustir og ábyrgir aðilar. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Við borum eftir vatni um land allt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.