Bændablaðið - 15.11.2012, Side 37

Bændablaðið - 15.11.2012, Side 37
38 Bændablaðið | Fimmtudagur 15. nóvember 2012 Vatnsveiturör, lokar og tengistykki Set ehf gæði til framtíðar Vertu í sambandi Sjá nánar á www.set.is Vatnsveitulokar Plastsuðutengi Plastsuðutengi Vatnsröratengi Rafsuðutengi Hraðtengi Vatnsröratengi AB VARAHLUTIR SÍMI: 567 6020 - WWW.AB.IS 20% afsláttur af öllum 25 lítra og 200 lítra einingum til áramóta MÓTOROLÍA FRÁ GRANVILLE 10w/40 semi synt 1.l 999 m/vsk 10w/40 semi synt 5.l 4.690 m/vsk 10w/40 semi synt 25.l 15.992 m/vsk og 20% afsl. 10w/40 semi synt 200.l 112.677 m/vsk og 20% afsl. Gírolía frá 1.690 kr. Sjálfskiptivökvi frá 1.650 kr. GLUSSAR 32, 46, 68, 100 5.l 3.995 m/vsk 25.l 15.407 m/vsk og 20% afsl. 200.l 99.670 m/vsk og 20% afsl. NÚ Á ÞREMUR STÖÐUM REYKJAVÍK AKUREYRIREYKJANESBÆR ÞINN HAGUR Í OLÍUM Eigum til margar gerðir af mótorolíum, gírolíum, sjálfskiptivökva, glussum og frostlög. Dæmi: 0w/40, 5w/20, 5w/30, 5w/40 10w/40, 10w/60, 15w/40, 20w/50 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Dreift í 25 þúsund eintökum á 340 dreifingarstaði Verðhækkun á garnaveiki bóluefni Tekið hefur verið í notkun nýtt bólu- efni gegn garnaveiki Gudair® sem er framleitt á Spáni af CZ Veterinaria. Það bóluefni sem nú er farið að - leiðanda eftir ströngustu kröfum. Matvælastofnun hefur leitað eftir eins lítið á bóluefnið og framast hækki verulega. Tilraunastöð Háskólans í meina- fræði á Keldum hafði framleitt bóluefnið í áratugi við aðstæður sem löngu voru orðnar úreltar og miður var ekki mögulegt að fara í nútímakröfur. Þess vegna var leitað eftir samsvarandi bóluefni sem væri á markaði erlendis. Reglugerð nr. 911/2011 um garna- veiki og varnir gegn henni kveður á á vissum svæðum landsins að láta setningar eiga á hættu að bú þeirra Þeim sem framkvæma garnaveiki- skýrslu um þær til Matvælastofnunar Þorsteinn Ólafsson, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Sauðfjársláturtíð lauk hjá SS á Selfossi síðastliðinn fimmtudag, 8. nóvember, en hún hófst hinn 5. september síðastliðinn. Áður hafði verið slátrað í sumarslátrun tvo daga í ágúst. að vori, sumarslátrun og haustslátrun, hefur verið slátrað á Selfossi 95.926 dilkum og 8.380 fullorðnum kindum, eða alls 104.306 stk. Á sama tíma árið 2011 hafði verið slátrað 92.431 dilk og 7.603 fullorðnum kindum, eða alls 100.034 stk. Aukning slátrunar er því u.þ.b. 4% milli ára. Heimteknar voru 7.040 kindur árið 2012 og 6.432 árið 2011. og hefur aldrei verið hærri í 105 ára sögu SS. Til samanburðar var og hefur því hækkað um ríflega 600 og flokkaðist í DU4. Hann átti einnig kg og flokkaðist í DE3+. Þess má 7 talsins frá Eiríki. afurða var með hefðbundnum hætti. Selfossi og á Hvolsvelli, skrokkar ráðstöfunar eða útflutnings síðar. Slátur og innmatur fer í slátursölu, útflutnings. Gærur eru saltaðar á Helstu útflutningsmarkaðir eru í Evrópu, Asíu og Rússlandi. Vaxandi eftirspurn er erlendis eftir aukaafurðum af ýmsu tagi. Þannig ýmiss konar fitu og afskurðar. Það færist í vöxt að bændur taki heim fé til eigin sölu eða verkunar og er það áhugaverð SS leggur þessu verkefni lið með vandaðar pakkningar og hefur útbúið sérmerkingar í þessum tilgangi. Ný tækni var notuð þetta haust í og gerir hraðari kælingu mögulega. Einnig var tekin í notkun ný skurðar- og pökkunarlína og hún meðal annars notuð til að pakka lúxusmarkaði í Tókýó og Moskvu. Mönnun sláturhússins var með ágætum þetta árið, alls eru u.þ.b. 140 manns starfandi í stöðinni þegar flest er. Samstilltur hópur af nokkrum eða kemur gagngert til að vinna í sláturtíð ár eftir ár. frá Öræfum í austri og vestur um í Flutningar eru í höndum verktaka sem þar sem vel er hugað að aðbúnaði og vellíðan gripanna. Starfsemi á Selfossi er vaxandi og fram undan er frekari úrvinnsla stórgripaslátrunar og úrvinnslu stórgripaafurða, en sú starfsemi er starfrækt allt árið um kring. Vel heppnuð sauðfjár- sláturtíð að baki hjá SS Einar Guðni Þorsteinsson, kjötmatsmaður hjá SS og bóndi á Ytri-Sólheimum Sólheimajökul. Mynd / Jónas Erlendsson

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.