Fréttablaðið - 28.09.2012, Síða 28

Fréttablaðið - 28.09.2012, Síða 28
2 • LÍFIÐ 28. SEPTEMBER 2012 Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Barbra Porter Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Þéttsetið var á frumsýningu meistaraverksins Rautt eftir John Logan í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Andrúms- loftið var gott og leikhúsgestir í spariskapi. Stefán Baldursson leikstjóri, Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, og Tinna Gunn- laugsdóttir leikhússtjóri. Karl Ágúst Úlfsson leikari og gullfalleg dóttir hans Brynhildur. Margrét Leifsdóttir, Anna Sigríður Arnarsdóttir, Marta María Oddsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. Þórhallur Gunnarsson dagskrárgerðarmaður, Brynja Nordquist flug- freyja og Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands. FRÆGIR Á FRUMSÝNINGU Líður þér eins og að sjóði á þér? Hita- og svitakóf er oft fylgikvilli breytingarskeiðs kvenna Chello hefur bætt líðan fjölda kvenna á þessu annars frábæra tímaskeiði. Chello er náttúrulegt efni og fæst í þremur tegundum: Chello fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaðanna Náttúruleg lausn á breytingarskeiðinu www.gengurvel.is facebook: Chello fyrir breytingarskeiðið P R E N T U N .IS Grænn án Soja Rauður fyrir konur yfir fimmtugt Blár fyrir konur undir fimmtugt Söng- og leikkonan Þórunn Lárus- dóttir, íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon, sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann og eiginkona hans Svan- hildur Hólm, fréttamaðurinn Magn- ús Hlynur Hreiðarsson, söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og unn- usti hans Ármann Skæringsson, fyrrum Idolstjarnan Hildur Vala Einarsdóttir, söngvarinn Eyjólf- ur Kristjánsson, fréttamaðurinn Breki Logason og eiginkona hans Védís Sigurðardóttir skemmtu sér ásamt troðfullum sal af fólki á 25 ára afmælistón- leikum Nýdanskrar í Eld- borgarsal í Hörpunni síð- ustu helgi. Johnny NAZ eða Erpur Eyvindarson var umvafinn vinum þegar nýju sjónvarpsþættirnir hans hófu göngu sína á Skjánum eftir áralangt hlé í gærkvöldi. Gleðin var allsráðandi. ERPUR FAGNAR Sjá nánar á visir.is/lifid

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.