Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 62

Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 62
29. september 2012 LAUGARDAGUR12 Sjúkraliðar - Hópstjórar Okkur á Grund langar að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er starfandi við heimilið. Laus er til umsóknir staða í 80% vaktavinnu, engar næturvaktir. Staðan er laus frá 1/10 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg. Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Hjúkrunar- fræðingur er alltaf í húsinu til ráðgjafar og stuðnings. Einnig vantar okkur sjúkraliða í 80% stöðu við eitt af heimilunum okkar í Mörk-hjúkrunarheimili, Suðurlandsbraut 66. Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall, vaktir og launakjör veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00-16.00 í síma 530-6116. Upplýsingar fyrir Mörk veitir Helga J. Karlsd. í síma 560-1719 og 530-6165 Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi. www.grund.is HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Daggæsluráðgjafi Daggæsluráðgjafi leikskóladeildar sinnir ráðgjöf, fræðslu og hefur eftirlit með daggæslu í heimahúsum auk annarra verkefna. Starfshlutfall er 75-100% Menntunar – og hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun. Reynsla af starfi með ungum börnum. Góð færni í mannlegum samskiptum. Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti. Góðir skipulagshæfileikar og góð tölvukunnátta. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FSL. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Bjarnadóttir upplýsingar í síma 570-1500 og á netfanginu sigurlaug@kopavogur.is Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Leikskólinn Krakkaborg Flóahreppi Leikskólinn Krakkaborg óskar eftir leikskólakennara til starfa. Leikskólinn er staðsettur 8 km austur af Selfossi. Um er að ræða 50% stöðu, vinnutími frá kl. 13:00 – 17:00. Æskilegt er að umsækjandi sé leikskólakennari eða hafi háskóla- menntun á sviði uppeldisfræða. Ef ekki fæst fagfólk til starfa mun leiðbeinandi verða ráðinn tímabundið í stöðuna. Óskað er eftir jákvæðum, skapandi og metnaðarfullum einstak- lingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að taka þátt í að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í nánu samstarfi við stjórnendur. Umsóknafrestur er til 11 október. Hægt er að sækja um á netinu á www.leikskolinn.is/krakkaborg undir flipanum um leikskólann – starfsumsóknir. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karen Viðarsdóttir leik- skólastjóri í síma 482-3085 eða með því að senda fyrirspurnir á karen@floahreppur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.