Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 96
29. september 2012 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur Haustið Ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins Taktu þátt í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins um haustið. Sendu inn mynd sem tengist haustinu með einum eða öðrum hætti og þú gætir unnið 22” Philips LED sjónvarp. Skilafrestur á myndunum er til hádegis þann 3. október. Vinningsmyndin verður á forsíðu Fréttablaðsins þann 6. október en vinningshafi fær að auki 22” Philips LED sjónvarp frá Heimilistækjum. Leikhúsmiðar fyrir tvo í Borgarleikhúsið koma í hlut annars og þriðja sætis. Sendu inn mynd á ljosmyndakeppni@frettabladid.is 2012 ht.is 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. klastur, 6. í röð, 8. ringulreið, 9. umrót, 11. hljóm, 12. orðstír, 14. mont, 16. átt, 17. eyða, 18. hress, 20. íþróttafélag, 21. eggja. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. stefna, 4. kassabók, 5. mak, 7. þegn, 10. haf, 13. sódi, 15. bakki, 16. er, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. fúsk, 6. áb, 8. tjá, 9. los, 11. óm, 12. frægð, 14. grobb, 16. sa, 17. sóa, 18. ern, 20. kr, 21. mana. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. út, 4. sjóðbók, 5. kám, 7. borgara, 10. sær, 13. gos, 15. barð, 16. sem, 19. nn. Seggðu mér elskan ... eru þessi tvö ekta? Já! Hvað með þín? Eiginmaður minn er að leita að bókum um bætt sjálfstraust. BÓKABÚÐ Palli, má ég spyrja þig álits á einu? Já. Það er ömurlegt. Eða kannski er það töff. Eða kannski er mér bara alveg sama. Þú verður sem sagt fullkom- lega ósammála mér, sama hvað gerist? Nei, við erum sammála um það. Solla, þú ert ekki enn búin að ganga frá disknum þínum. Af hverju þarf ég alltaf að biðja þig tvisvar um allt? Geturðu endurtekið spurning- una? Þar á meðal að svara mér? Árið er fjögur eftir hrun. Öll Evrópa er komin undir einn hatt …, æ, afsakið öll. Ein lítil eyja á hjara veraldar unir enn far- sæl, fróð og frjáls við ysta haf. Eyjarskeggj- ar eru eins misjafnir og þeir eru margir, eins og gerist með þjóðir en þeir búa yfir leynivopni sem gerir þá alveg ósigrandi. Þeir eru nefnilega klikk! FYRST til að benda á þetta var áhugaatferl- isfræðingurinn, ferða- og fjölmiðlakonan Sarah Wilson, sem heimsótti eyjuna í tíu daga og skrifaði grein um upplifun sína undir yfirskriftinni „Icelanders are kooky“, Íslendingar eru klikk! Hún tekur reyndar skýrt fram að allt sé klikkið mjög jákvætt, og felist í að vera skemmtilega „öðruvísi“. Sarah er reyndar frá Ástralíu og hvað henni finnst vera „eins“ er ekki alveg ljóst. Það sem er ljóst er að henni finnst við Íslend- ingar vera yndislegir, spennandi og, já, klikk. Eins og raunar flestum útlend- ingum sem hingað koma. SARAH féll fyrir landi og lýð þrátt fyrir að finnast norðurslóðir og hitastigið þar alveg kapítuli út af fyrir sig. Hún gekk meira að segja um á stuttbuxum, skjálfandi af kulda, af því að eyjarskeggjar sögðu henni að það væri sumar og henni fannst ókurteislegt að rengja þá. Enda mjög klikkað að tala um sumar þegar hitastigið er ekki nema ellefu gráður. YNDISLEGA klikk! Dansandi börn og djasshljómsveitir á hverju götuhorni. Ungir íslenskir karlmenn heilluðu hana með klæðaburði sínum, prjónaskap og opinni og blíðlegri framkomu. Kímni- gáfan fannst henni skemmtileg, þurr og sjálfshæðin. Ýmsar staðreyndir um stað- hætti vöktu athygli hennar, til dæmis að hundar og bjór skyldu hafa verið bannaðir í Reykjavík þangað til seint á síðustu öld. Íslendingarnir eru, samkvæmt henni, list- rænir, furðulegir, elska kók og ógeðslegan skyndibita, smart, þó þeir klæði sig eins og þeir hafi búið fötin til sjálfir, gestrisnir og fara í prjónagöngur með álfum … alveg satt. Rosalega skemmtilega klikkað! EFTIR að hafa lesið grein Söru Wilson finnst manni næstum synd að hún skyldi ekki vera hérna lengur, til dæmis í þess- ari viku. Hversu klikk er það til dæmis að einn ríkisstarfsmaður er tíu tíma að vinna sér inn mánaðarlaun annars ríkisstarfs- manns, annar embættismaður kaupir í krafti starfs síns stórgallað bókhaldskerfi af bróður sínum fyrir sömu upphæð og nægir til að endurnýja nauðsynleg krabba- meinslækningatæki? Og þetta er bara þessi vika! SARAH Wilson skýrir þetta reyndar allt saman með tilvitnun í Litlu-Íslendingabók: „Íslendingar eru Suður-Evrópuþjóð Norð- ur-Evrópu.“ Sem sagt Rómverjar. Sem eins og allir vita eru klikk! Íslendingar eru klikk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.