Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 26
„Mín aðaláhersla er sú að koma skilaboðum áfram til unglinga sem eru við það að feta sín fyrstu skref út í umferðina. Ég tel að ég hefði hugsað mig tvisvar um áður en ég fór af stað út í umferðina ef einhver hefði gefið sér tíma til að ræða við minn árgang á sínum tíma. Ég hef verið að heimsækja skóla í fjögur ár á mínum eigin vegum. Fyrst byrjaði ég að vinna með Ragnheiði Davíðsdóttur sem var þá í að vinna fyrir VÍS; fór með henni í framhaldsskóla og ræddi við krakka þar. Eftir það sam- starf fór ég að vinna einn og semja sjálfur við sveitarfélög og heim- sótti 10.bekki í grunnskólum. En eftir hrunið er staðan hjá sveitar- félögunum þannig að þau gátu ekki samið við mig. Þegar ég var orðinn fremur vondaufur og sat og hugsaði hvernig í ósköpunum ég ætti að fá fjármagn til að halda áfram, datt ég hálfpartinn inn á styrk frá Norðuráli. Ég byrjaði að bóka fyrirlestra á þeirra athafnar- svæði frá Borganesi að Grafarvogi og eftir það fór boltinn að rúlla. Ég samdi við fleiri fyrirtæki, öll álverin, World Class, Símann, Löður, SS og Norvík. Nú vinn ég fyrir öll þessi fyrirtæki og er ótrúlega stoltur af því. Minn helsti boðskapur til krakkanna er að þau verði að hugsa sjálf. Ég get ekki tekið ákvarðanir fyrir þau. En ég vona að þau hugsi í það minnsta meira um þessi mál eftir að hafa hlustað á mig.” Tilgangurinn að gefa af sér og hafa húmor Þrátt fyrir allt það sem á undan er gengið segist Berent þakklátur fyrir lífið og tilveruna og ætlar aldrei að gefast upp. „Eins og ég kem inn á í fyrir- lestrunum mínum þá þýðir lítið að horfa endalaust til baka og gráta það sem liðið er. Maður verður að líta á bakföll og hindranir sem tækifæri í framtíðinni. Ég einn get lært af mínum mistökum, en ég reyni eftir fremsta megni að miðla af reynslu minni svo aðrir geti lært af henni líka. Þetta er auðvitað oft erfitt. Full vinna er fyrir mig að halda líkamanum á mér í standi. Ég þarf alltaf að vera í sjúkraþjálfun, synda, teygja og gera æfingar. Andlegi þátturinn hefur oft tekið mikið á. Þú kaupir ekki heilsu. Ef mér yrði boðið að velja á milli allra Icesave-pening- anna eða góðrar heilsu þyrfti ég ekki að hugsa mig um í eina sek- úndu. En með því að gleyma aldrei gleðinni, hafa húmor fyrir sjálfum sér og gefa af sér finnur maður tilgang. Ég má líka aldrei gleyma því að staða mín gæti verið miklu verri. Ég gæti verið bundinn hjóla- stól eða rúmliggjandi til æviloka. Ég er þakklátur fyrir það sem ég hef,” segir Berent Karl. að halda því fram að hann hafi verið meiddur fyrir á þeim stöðum sem hann kennir sér meins. „Það hefur verið dálítið töff. Alltaf er sagt við mann: „Þú verður að sanna að þetta hafi ekki verið svona eftir fyrsta slysið,” ef ég reyni að sækja bætur. En það eru fyndin atvik í þessari harmsögu allri. Eitt slysið átti sér stað þegar ég var á leiðinni að fara að halda fyrir- lestur í Nesskóla á Austfjörðunum. Ég þurfti að keyra Oddsskarðið í flughálku og ætlaði sannarlega að passa mig í þetta skiptið. En þegar ég lagði af stað niður brekkuna setti ég óvart í 3. gír í stað fyrsta og bílinn skaust úr 30 upp í 60 á auga- bragði. Þegar ég sló niður í annan gír læstust dekkin og ég á leiðinni á vegrið. Ég náði að stýra inn í skafl, en fékk vegriðið aftan á bílinn. Þegar ég loks komst úr úr bílnum með miklum erfiðismunum kom maður aðvífandi og sá að ég var haltur. Hann sagði mér að ég yrði að fara á sjúkrahúsið á Eskifirði undir eins, en ég svaraði því til að ég hefði verið meiddur fyrir. Þá sá hann að eitthvað var að höndinni og endurtók tillögu sína og ég endurtók svarið. Loks spurði hann hvað ég væri að fara að gera og ég svaraði því til að ég væri á leiðinni í Nesskóla að halda fyrirlestur um umferðarslys. Svipurinn á aum- ingja manninum var stórkostlegur! Hann hefur mjög líklega haldið að ég væri útúr lyfjaður, því ég var harður á því að komast í skólann á réttum tíma, svo ég gæti rætt við krakkana í Nesskóla.“ Hefði hugsað sig tvisvar um ef hann hefði fengið fræðslu Berent Karl ferðast nú milli skóla og heldur fyrirlestra um umferðina og fleira sem snýr að ungu fólki. Mótorhjólið var hættulega kraftmikið. Berent Karli var haldið sofandi í þrjár vikur á Borgar- spítalanum. 47 bein brotnuðu. Vinstri fóturinn var tekinn af við hné. Ég fór úr 80 kílóum, var í mjög góðu líkamlegu formi, niður í 43 kíló. Þá man ég eftir stundum þar sem ég var að gefast upp á þessari baráttu. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is A T A R N A Heimilistæki, ljós og símar í miklu úrvali. Komdu í heimsókn til okkar á aðventunni og gerðu góð kaup. Fjöldi tækja á sérstöku jólaverði. Sjón er sögu ríkari. Gigaset AS180 Langur taltími, mikil hljómgæði. Jólaverð: 5.930 kr. stgr. Palma gólflampar AN19901-90 (stál) AN19901-30 (antík) Vandaðir gólflampar. Lesljós og uppljós. Jólaverð: 14.900 kr. stgr. Þvottavél WM 14E262DN Tekur mest 6 kg, vindur upp í 1400 sn./mín. Jólaverð: 119.900 kr. stgr. Uppþvottavél SE45E234SK Með fimm kerfum. Mjög hljóðlát og vinnusöm. Jólaverð: 99.900 kr. stgr. Ryksuga VS 59E20 Létt og lipur. 2200 W. Jólaverð: 19.900 kr. stgr. Baðvog AD8115S Stafræn baðvog með nákvæmni upp á 100 g. Jólaverð: 2.900 kr. stgr. Töfrasproti MSM 7500 Kraftmikill, 600 W. Fylgihlutir: Skál með loki og stór hakkari. Jólaverð: 13.900 kr. stgr. 1 2 3 4 5 6 7 6 7 5 2 1 43 2011 26 viðtal Helgin 2.-4. desember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.