Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 95

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 95
Jólakaffi Hringsins á Broadway Hið árlega Jólakaffi Hringsins fer fram á sunnudaginn á Broadway í Ármúla og opnar húsið klukkan 13. Hrings- konur vinna allt árið sem sjálfboðaliðar til stuðnings veikum börnum og hafa alla tíð notið velvildar skemmti- krafta og fyrirtækja sem gerir þeim kleift að halda glæsilega jólasamkomu sem þessa, með landsfrægum skemmti- kröftum og hundruð vinn- inga í happdrætti. Allur ágóði aðgangseyris (kaffihlaðborð innifalið) og happdrættismiða rennur til kaupa á tækjum og búnaði fyrir veik börn, Barna- spítala Hringsins og BUGL – Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Fjöltefli Friðriks við framtíðina Friðrik Ólafsson, fyrsti stór- meistari Íslandssögunnar, teflir fjöltefli við nokkur efnilegustu börn og ung- menni lands- ins í Hörpu á morgun, laugardag, klukkan 13. Skákskóli Ís- lands og Ská- kakademía Reykjavíkur standa að fjölteflinu. Tíu börn og ung- menni á grunnskólaaldri tefla við Friðrik. Jafnframt munu Skákskólinn og Skákaka- demían kynna starf sitt, sem er fjölbreytt og kraftmikið. Friðrik verður 77 ára í janúar og er nýkominn af alþjóðlegu skákmóti í Hollandi. Senn eru liðin 60 ár síðan hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn, árið 1952. Ári seinna varð Friðrik Norðurlandameistari og á næstu árum komst hann í hóp bestu skákmanna heims. Með afrekum sínum skapaði Friðrik skákbylgju um allt Ís- land. Hann sigraði á stórmót- um, komst langt í heimsmeist- arakeppni og sigraði fleiri heimsmeistara en nokkur Íslendingur. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ...fær Guðný Jenna Ásmunds- dóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, sem sýndi staðfestu þegar hún tók HM-drauminn fram yfir yfir- mannsstöðu hjá Nýherja. fyrstu hæð Sími 511 2020 Vertu vinur á Kuldaskór fyrir herra Helgartilboð 19.990,- TIL HAMINGJU! D Y N A M O R E Y K JA V ÍK 3 BJARTSHÖFUNDAR ERU TILNEFNDIR TIL ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNANNA 2011 JARÐNÆÐI EFTIR ODDNÝJU EIR ÆVARSDÓTTUR HJARTA MANNSINS EFTIR JÓN KALMAN STEFÁNSSON JÓJÓ EFTIR STEINUNNI SIGURÐARDÓTTUR Tilnefning 2011 Tilnefning 2011 Ný og áhrifamikil skáldsaga eftir einn ástsælasta höfund þjóðarinnar. Ást og uppgjör, glæpur og refsing – og órannsakanlegir vegir vináttunnar. ★★★★★ „Mjög flott – reyndar mjög, mjög flott.“ – KRISTJÁN HRAFN GUÐMUNDSSON, DV ★★★★★ „ ... útkoman nálgast fullkomnun.“ – FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ Þessi þriðja skáldsaga Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur fjallar um leitina að rótfestu, og heimili sem rúmar í senn ástar- og fjölskyldulíf, skrautlegt félagslíf og næði. „Skemmtilega skrifuð og gaman að lesa.“ – KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, KILJAN „Einkar fallega skrifað verk, óvenjulegt og fullt af djúpum pælingum.“ –ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ Sjálfstætt framhald bókanna Himnaríki og helvíti og Harmur englanna sem fara nú sigurför um Evrópu. Fyrst var það hafið, svo snjórinn. Nú er það ástin. „Stórglæsilegur skáldskapur.“ – KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, KILJAN „Meistaralega skrifuð skáldsaga.“ –FRANKFURTER ALLGEMEINE ZEITUNG, UM HARM ENGLANNA Tilnefning 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.