Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 30
Moðbingur Moðbingur var moðhaus, meinlítið grey. Í útihúsin álpaðist og át allt bóndans hey. Í súrhey var hann sólginn og sótti stíft í það. Fannst að auki fásinna að fara ber í bað. Gleymdu jólasveinarnir Vísdómsrit Baggalúts eru nýjasta afurð hins spriklandi fjöruga og fjölbreytta menningarfyrir- tækis sem kallast Baggalútur. Þegar eru komnar út tvær bækur í ritröðinni; Riddararaddir, sem inniheldur 33 samhverfur, orð og setningar sem hægt er að lesa afturábak og áfram, og svo Týndu jólasveinarnir: Yfirlitsrit um 24 íslenska jólasveina sem eru miklu minna þekktir en þeir þrettán sem sækja Íslendinga heim á aðventunni. B ragi Valdimar Skúlason, ritstjóri vísdóms-ritanna, segir nöfn allra jólasveinanna, sem eru af báðum kynjum, fyrirfinnist í gömlum jólasveinaþulum og heimildum. „Mín kenning er því sú að Jóhannes úr Kötlum hafi bara ekki nennt að skrifa um fleiri jólasveina en þessa þrettán,“ segir Bragi. Hann bætir við að í bókinni sé gengið út frá því að sveinarnir í bókinni séu synir Grýlu og Bola, fyrri eiginmanns hennar. Bókin um týndu jólasveinana minnir á ýmsan hátt á hið sígilda kver Jóhannesar úr Kötlum en hverjum sveini fylgir vísukorn og mynd en Bobby Breiðholt sér um myndskreytingarnar. Þess má einnig geta að þar sem svo heppilega vill til að jólasveinarnir í bókinni eru 24 talsins þá verða þeir lesnir upp sem jóladagatal á Rás 2 frá og með fyrsta desember. Froðusleikir Ef Froðusleikir flösku á förnum vegi sá, kláravín sem kampa- hann kneyfaði þá. Hann slæptist um á ölkrám uns áfengið þraut, þá höstlaði hann hóruskinn og hélt með þær á braut. Reykjarsvelgur Ef Reykjarsvelgur rettu í reiðileysi fann, hvert tóbakskorn með tilþrifum teygaði hann. Pukrast bak við púströrin prakkarinn sá og bíður þess að bifreiðarnar blási reyknum frá. GLÆSILEGIR KAUPAUKAR · Vönduð On·Earz heyrnartól · 4GB minniskort · 2000 kr. inneign á Tónlist.is LG Optimus Black or White KAUPA UKAR · Android OS · 1 GHz örgjörvi · 4" skjár "Gorilla Glass" · HD upptaka · Ótrúlega þunnur og léttur á ótrúlegu verði í næstu verslun ! LG símar 30 bækur Helgin 2.-4. desember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.