Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 45
Gildir til 4. desember á meðan birgðir endast.
Hitið ofninn í 180°C. Hitið ólífuolíuna á meðalheitri pönnu
og steikið laukinn og selleríið þar til að laukurinn er orðinn
mjúkur í gegn. Bætið timjaninu og brauðraspinu saman við
og steikið áfram í 1-2 mínútur. Maukið gráða- og fetaosta-
teningana í matvinnsluvél, bætið brauðraspblöndunni saman
við og blandið saman ásamt valhnetum og rúsínunum.
Kryddið með salti og pipar. Skerið rauf eftir endilangri
lundinni og fletjið örlítið út. Fyllið lundina með brauðrasp-
blöndunni og lokið með tannstönglum eða eldhúsgarni.
Leggið lundina í eldfast mót og bakið í 30-35 mínútur.
Sjóðið grænmetið í 5-7 mín. Hitið
ofninn í 200°C. Sigtið vatnið frá
og setjið í skál. Blandið rósmarín,
ólífuolíu, hvítlauk og fennelfræum
saman í skál og hellið yfir græn-
metið. Blandið vel saman og
kryddið með salti og pipar. Raðið
grænmetinu á pappírsklædda ofn-
plötu og bakið í 30-35 mínútur.
800 g grísalundir
1 msk ólífuolía
1 meðalstór skalottlaukur, saxaður
1 sellerístöngull, sneiddur
1 tsk þurrkað timjan
80 g brauðrasp
150 g gráða- og fetaostateningar, án olíu
50 g valhnetur
50 g rúsínur
salt og nýmalaður pipar
tannstönglar
OFnBaKaðaR SætaR KaRtöFLuR
OG SteinSeLjuRót
2 meðalstórar sætar kartöflur,
afhýddar og skornar í bita
300 g steinseljurót, afhýdd og
skorin í bita
2 msk saxað ferskt rósmarín
80 ml ólífuolía
1 hvítlauksrif, pressað
1 tsk fennelfræ, steytt
salt og nýmalaður pipar
Valhnetu- og rúsínufyllt grísalund með ofnbökuðum sætum
kartöflum og steinseljurót fyrir 4 að hætti Rikku
Loksins aftur í Hagkaup!
Gott verð!
Gulrótarkaka sem nær nýjum hæðum
enda á þremur hæðum
999kr/stk.
karamelluterta
lambalæri Hagkaups
marinerað
kjúklingabringur
ferskar
kjúklingaleggir
ferskir
Grísapurusteik
úrbeinaður svínahryggur
TILBOÐ
499kr/pk.
smákökur
Verð áður 599.-
TILBOÐ
2.999kr/pk.
quality street
2 kG
Verð áður 3.599.-
smákö
kur
• extr
a súk
kulað
i
• Hafr
ar & r
úsínu
r
• Hun
anG &
músl
í
• HVít
t súkk
ulaði
TILBOÐ
afsláttur við kassa
25 %
1.499kr/kg.
Grísalundir
ferskar
Verð áður 1.998.-
TILBOÐ
afsláttur við kassa
25%
TILBOÐ
afsláttur við kassa
25%
TILBOÐ
afsláttur við kassa
25%
TILBOÐ
afsláttur við kassa
25%
2.141kr/kg.
Verð áður 2.854.-
TILBOÐ
727kr/kg.
Verð áður 969.-
TILBOÐ
1.199kr/kg.
Verð áður 1.598.-
TILBOÐ
1.689kr/kg.
Verð áður 2.249.-
TILBOÐ
359kr/pk.
jólastafir
759kr/pk.
klementínur
2,3 kG
Hamle
t
truff
lur
jólak
affið
komið
í Vers
lanir
súkku
laði
stanG
irrobin
jólak
lemen
tínur
nar
Þvílíkur grís!