Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Síða 45

Fréttatíminn - 02.12.2011, Síða 45
Gildir til 4. desember á meðan birgðir endast. Hitið ofninn í 180°C. Hitið ólífuolíuna á meðalheitri pönnu og steikið laukinn og selleríið þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn. Bætið timjaninu og brauðraspinu saman við og steikið áfram í 1-2 mínútur. Maukið gráða- og fetaosta- teningana í matvinnsluvél, bætið brauðraspblöndunni saman við og blandið saman ásamt valhnetum og rúsínunum. Kryddið með salti og pipar. Skerið rauf eftir endilangri lundinni og fletjið örlítið út. Fyllið lundina með brauðrasp- blöndunni og lokið með tannstönglum eða eldhúsgarni. Leggið lundina í eldfast mót og bakið í 30-35 mínútur. Sjóðið grænmetið í 5-7 mín. Hitið ofninn í 200°C. Sigtið vatnið frá og setjið í skál. Blandið rósmarín, ólífuolíu, hvítlauk og fennelfræum saman í skál og hellið yfir græn- metið. Blandið vel saman og kryddið með salti og pipar. Raðið grænmetinu á pappírsklædda ofn- plötu og bakið í 30-35 mínútur. 800 g grísalundir 1 msk ólífuolía 1 meðalstór skalottlaukur, saxaður 1 sellerístöngull, sneiddur 1 tsk þurrkað timjan 80 g brauðrasp 150 g gráða- og fetaostateningar, án olíu 50 g valhnetur 50 g rúsínur salt og nýmalaður pipar tannstönglar OFnBaKaðaR SætaR KaRtöFLuR OG SteinSeLjuRót 2 meðalstórar sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita 300 g steinseljurót, afhýdd og skorin í bita 2 msk saxað ferskt rósmarín 80 ml ólífuolía 1 hvítlauksrif, pressað 1 tsk fennelfræ, steytt salt og nýmalaður pipar Valhnetu- og rúsínufyllt grísalund með ofnbökuðum sætum kartöflum og steinseljurót fyrir 4 að hætti Rikku Loksins aftur í Hagkaup! Gott verð! Gulrótarkaka sem nær nýjum hæðum enda á þremur hæðum 999kr/stk. karamelluterta lambalæri Hagkaups marinerað kjúklingabringur ferskar kjúklingaleggir ferskir Grísapurusteik úrbeinaður svínahryggur TILBOÐ 499kr/pk. smákökur Verð áður 599.- TILBOÐ 2.999kr/pk. quality street 2 kG Verð áður 3.599.- smákö kur • extr a súk kulað i • Hafr ar & r úsínu r • Hun anG & músl í • HVít t súkk ulaði TILBOÐ afsláttur við kassa 25 % 1.499kr/kg. Grísalundir ferskar Verð áður 1.998.- TILBOÐ afsláttur við kassa 25% TILBOÐ afsláttur við kassa 25% TILBOÐ afsláttur við kassa 25% TILBOÐ afsláttur við kassa 25% 2.141kr/kg. Verð áður 2.854.- TILBOÐ 727kr/kg. Verð áður 969.- TILBOÐ 1.199kr/kg. Verð áður 1.598.- TILBOÐ 1.689kr/kg. Verð áður 2.249.- TILBOÐ 359kr/pk. jólastafir 759kr/pk. klementínur 2,3 kG Hamle t truff lur jólak affið komið í Vers lanir súkku laði stanG irrobin jólak lemen tínur nar Þvílíkur grís!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.