Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 81

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 81
Helgin 2.-4. desember 2011 Back to Black kjóllinn seldur Hvíti kjóllinn sem söngkonan Amy Winehouse klæddist á forsíðu Back to Black-plötunnar árið 2006 var seldur á upp- boði á miðviku- daginn síðasta fyrir rúmar átta milljónir króna. Kjóllinn hefur verið í eigu hönn- uðarins Disaya Sorakraikiti- kul undanfarin fimm ár en hún ákvað að setja hann á sölu í byrjun síðasta mánaðar. Kjóllinn reyndist gríðarlega eftirsóttur og var bitist um hann á uppboðinu en bjóða mátti í kjólinn í tæpan mánuð. Rann allur söluhagnaður til styrkt- ar ungu og viðkvæmu fólki í tilefni sviplegs fráfalls Winehouse. Litríkir augnblýantar vinsælir Sumar Hollywoodstjörnur eru ófeimnar að taka áhættu í fatavali og með notkun snyrtivara. Litríkir augn- blýantar hafa verið vinsælir að undanförnu meðal þeirra sem þora; skærgulir, neongrænir og dimmrauðir eru litir sem sjást gjarnan kringum augun og er þá oftar en ekki í stíl við fatnað sem viðkomandi klæðist. Rihanna og Nicki Ma- naj eru þær stjörnur sem elska að ganga skrefinu lengra en Rachel McAdams, sem þekkt er fyrir sinn klassíska stíl, á það til að fara út af sporinu. 40% afsláttur af öllu frá Yoek dagana 2.-3. Des. SMÁRALIND - KRINGLAN FACEBOOK.COM/JACKANDJONESICELAND Block hettupeysa 5.990 Boxer 1.990 Chino buxur 10.900 New boot úlpa 9900 Thor jakkapeysa 5990 Label bolur 1990 Education hettupeysa 8.990 Top leðurskór 19.900 Coach loðfóðraðir skór 9.900 Nile bolur 3.990Speedway bolur 3.490 Contrast skyrta 1 stk 6.990 / 2 stk 9.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.