Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 54
Það er engum vafa undirorpið hvernig þetta valdaferli á að vera að mati stjórn­ lagaráðs. Alþingi, sem starfar í umboði þjóðarinnar, er þungamiðjan. Ríkisstjórn er verkfæri Alþingis til að framkvæma það sem gera skal. Ný stjórnarskrá Hvernig er valdapíramídinn? T illögur stjórnlagaráðs hafa sætt gagnrýni eins og við mátti búast. Sumt af því er ómaklegt, annað eru eðlilegar athugasemdir. Stjórnarráðsfull­ trúarnir Katrín Oddsdóttir og Vilhjálmur Þorsteinsson fóru skilmerkilega yfir ýmsar þessar athugasemdir í Silfri Egils 27. nóvember síðastliðinn. Hér verður hnykkt á einu mikilvægi atriði: Hvernig valdið hríslast frá þjóðinni til Alþingis og þaðan til ríkis­ stjórnar; hvernig umboðsferlið er og hvernig það byrjar og endar hjá þjóðinni. Ferlið er hér kortlagt með einföldum hætti í upptalning­ arstíl. Innan sviga eru getið þeirra frumvarpsgreina sem vitnað er til, en lesendur geta fundið þær, til dæmis á vefnum stjornlagarad.is. Þjóðin kýs alþingismenn Atkvæðavægi allra er jafnt (39. gr., 2. mgr.).  Þetta er grundvallarbreyt- ing, en atkvæðavægi kjósenda hefur ætíð verið misjafnt hérlendis. Í núgildandi stjórnarskrá er beinlínis kveðið á um við- varandi ójöfnuð. Ríkt persónuval (5. mgr.).  Algert nýmæli hérlendis. Jafnvel hægt að velja þvert á lista. Stjórnmálaflokkar gegna þó áfram lykilhlut- verki við val á frambjóð- endum. Alþingi kýs forsætis- ráðherra Forseti Íslands gerir fyrstur tillögu (90. gr., 2. mgr.).  Skýrt og eðlilegt ákvæði. Kemur í stað óljósrar hefðar um að forseti „feli einhverj- um stjórnarmyndun“. Þingið getur sjálft stungið upp á manni (sama mgr.).  Þótt forsetinn eigi frum- kvæðið getur Alþingi kosið hvern þann sem því hugnast. Að lokum kýs þingið forsætis- ráðherra (sama mgr.).  Algerlega skýrt að for- sætisráðherra situr í umboði Alþingis. Í núgildandi stjórnarskrá er allt á huldu um þetta, sagt felast í því að „stjórn sé þingbundin“. Forsætisráðherra stýrir ríkisstjórninni Forsætisráðherra skipar aðra ráðherra (90. gr., 5. mgr.).  Staðfestir ábyrgð for- sætisráðherra á allri ríkisstjórninni og starfi hennar gagnvart Alþingi. Núg. stjórnarskrá segir forseta „skipa ráðherra“, en það er markleysa eins og margt annað um embætti forsetans. Ríkisstjórn er samábyrg um helstu athafnir ráðherra (87. gr., 3. mgr.).  Ráðherrar geta ekki leikið lausum hala. Ábyrgðar- skiptingin er afar grautarleg í gildandi stjórnarskrá og túlkun á henni. Alþingi ekki undir hæl ríkisstjórnar Ráðherrar sitja ekki á Alþingi (89. gr., 3. mgr.).  Nýmæli til að skerpa skil löggjafar- og framkvæmdar- valds. Styrkir stöðu Alþingis. Ýtir undir fótinn með val á ráðherrum á faglegum for- sendum. Valdatími ráðherra takmark- aður við tvö kjörtímabil (86. gr., 3. mgr.).  Ráðherrar geta ekki vera með þaulsetur í ráðherra- stólum. Góð ráðherraefni geta þó á lengri tíma fikrað sig upp stigann og endað sem forsætisráðherrar. Alþingi getur hvenær sem er sagt ríkisstjórninni upp Þingið getur fyrirvaralaust skipt um forsætisráðherra (91. gr. 1. mgr.).  Það er varnagli gegn stjórnleysi að vantrausti á forsætisráðherra verður að fylgja val á eftirmanni. Nýmæli sem hefur reynst vel erlendis.  Með brotthvarfi forsætis- ráðherra fer öll ríkisstjórnin. Núg. stjórnarskrá er þögul um þetta eins og margt annað. Þingið getur lýst vantrausti á einstaka ráðherra og verða þeir þá að hverfa úr starfi (91. gr., 2. mgr.).  Ekkert er um þetta í gildandi stjórnarskrá en talin hefð. Orðið „vantraust“ er ekki nefnt í þeirri grundvallar- skrá þjóðfélagsins sem nú gildir. Aftur til þjóðarinnar Kjósendur geta haft beina aðkomu að lagasetningu (65.-67. gr.).  Þjóðin getur gripið inn í störf Alþingis þyki henni eitt- hvað fara úr skorðum. Þorkell Helgason sat í stjórnlagaráði islandus.is Ódýrari bílar frá öllum helstu framleiðendum. Sími 552 2000 BRC metan búnaður í nýja eða eldri bíla frá Kr. 15.728 á mánuði. *Jólagjöf: Allt að kr. 100.000 fæst endurgreitt frá Tollstjóra sé bifreiðin yngri en 6 ára og búin amk 78 lítra metantank. Breyttu þínum bíl í metan: Engin útborgun að fullu greitt með sparnaði Þú þarft ekkert að greiða fyrr en í mars á næsta ári. Þú færð kr. 100.000* í jólagjöf ef þú pantar núna! BRC er fullkomnari metan búnaður sem fer betur með bílinn. Sjá nánar á www.islandus.is Bifreiðagjöld lækka um allt að 80% Eldsneytiskostnaður lækkar 50% - 55% Kr. 100,000 í jólagjöf ef pantað núna! Reiknaðu sparnað við metanbreytingu á www.islandus.is Styrkir til náms og rannsókna Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar auglýsir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála. Til úthlutunar eru 58 milljónir króna. Styrkir til nemenda í meistara- eða doktorsnámi Styrkir til efnilegra nemenda sem áforma eða stunda meistara- eða doktorsnám á sviði umhverfis- eða orkumála. Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála Almenn rannsóknarverkefni á sviði umhverfis- og orkumála. Styrkir eru veittir fyrir hluta þess kostnaðar sem hlýst af vinnu sérfræðinga, þátttöku meistara- og doktorsnema og öðrum útgjöldum. Sérstaklega er hvatt til umsókna sem stuðla að því að minnka umhverfis- áhrif jarðvarmavirkjana með nýtingu eða förgun á gastegundum og afrennsli. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að finna á www.landsvirkjun.is. Fyrirspurnir má senda á orkurannsoknasjodur@lv.is. Umsókn ásamt fylgigögnum skal skila rafrænt á orkurannsoknasjodur@lv.is. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2012. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. www.landsvirkjun.is Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausa- dreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatím num er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausa- dreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Helgin 2.-4. desember 201154 viðhorf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.