Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 40
V ið erum báðir Ameríkumenntaðir en Bjarni er nú kynslóð yngri en ég,“ segir Jón Óskar. „Hann lærði í San Francisco en ég hins vegar í New York. Það hefur blundað í okkur lengi að prófa að vinna saman myndir og við skiptumst á að ráðast á fleka og máluðum yfir hvorn annan og svona og þannig mótaðist þetta einhvern veginn.“ Jón Óskar segir að þeim félögum hafi ekki síst þótt samstarfið spennandi vegna þess að þeir hafi ekki haft fullt vald yfir myndunum. „Vegna þess að hinn gerir alltaf eitthvað sem maður sá ekki fyrir. Annar málar yfir eitthvað sem hinn er ánægður með þannig að þetta geta orðið átök. En auðvitað allt í mesta bróðerni. Okkur fannst þetta báðum skrambi fínn skóli af því að venjulega er maður alltaf einn að sýsla á vinnustofunni þannig að það er mjög gaman að vera með öðrum þótt það sé ekki nema bara til þess að sjá hvernig þeir vinna.“ Jón Óskar segir að hann og Bjarni séu í raun mjög ólíkir listamenn. „Ég er fígúratíf- ari á meðan hann gerir meira af því að hella og skvetta litum og svo hrærist þetta ein- hvern veginn saman.“ Nóvember opnar í Reykjavík Art Gallery klukkan 16 á laugardaginn.  jón óskar og Bjarni ólíkir listamenn mætast Átök á striga Myndlistarmennirnir Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson réðust í nóvember saman á stóra myndfleti og skiptust á að mála á þá. Þeir eru um margt ólíkir listamenn og sameiginleg verk þeirra „hrærðust saman“ þegar þeir máluðu hvor yfir hjá öðrum. Afrakstur samvinnu þeirra verður til sýnis í Reykjavík Art Gallery á sýningunni Nóvember sem opnar á laugardaginn. Ljósmynd Hulda Hákon 40 myndlist Helgin 2.-4. desember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.