Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 90

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 90
Kardahsian ólétt Kourney Kardashian, sem hefur alla tíð lifað í skugganum á yngri systur sinni Kim, tilkynnti á miðvikudaginn síðasta að hún ætti von á sínu öðru barni með kærasta sínum Scott Disick. Samband þeirra hefur alla tíð verið stormasamt en virðast barneignir vera lausn þeirra til betra sambands. Í viðtali við Us Magazine sagðist raunveruleikastjarnan vera komin níu vikur á leið. „Ég veit að það er heldur snemmt að tilkynna óléttuna, en ég finn á mér að það verða engin vandamál.“ Khloe Kardashian, sú yngsta af þeim þremur systrum, er hæstánægð með fjölgunina í fjölskyldunni en hefur þó ekki leynt því að hún er afbrýðisöm. Sjálf hefur hún verið að reyna að eignast börn með eiginmanni sínum, körfuknattleik- manninum Lamar, um nokkurt skeið. Plastic Gods og Náttfari lyfta þaki Hörpu Ekki eru það bara Sinfóníuhljóm- sveit Íslands og Frostrósir sem troða upp í Hörpu um helgina. Rokk af þyngri gerðinni mun þar drynja á föstudaginn þegar hljómsveitirnar Plastic Gods og Náttfari stíga á svið Kaldalóns en tónleikarnir eru þeir þriðju í röð sem nefnist Undiraldan og er skipulögð af Hörpu í samstarfi við verslunina 12 tóna. Plastic Gods er þungarokkshljómsveit sem er að vinna að sinni þriðju breiðskífu og hefur fengið afbragðs dóma fyrir öfluga frammistöðu á tónleikum, áttu til dæmis hörku kvöld á þunga- rokkshátíðinni Eistnaflugi. Náttfari er íslensk síðrokkssveit sem var að gefa út nýja plötu og spilaði við góðan orðstír á síðustu Airwaves hátíð. „Það hefur verið mjög mikill áhugi fyrir þessari tónleikaröð og góð mæting enda eru tónleik- arnir á mjög hentugum tíma, beint eftir vinnu eða skóla á föstudegi,“ segir Anna Margrét Björnsson hjá Hörpu. Næstu tónleikar í röðinni verða svo 9. desember en þá munu hljóm- sveitirnar Mr. Silla og Samaris koma fram. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. m ag gi @ 12 og 3. is 4 11 .0 08 Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is FA S H I O N A C A D E MY R E Y K J A V Í K T Í S K A - H E I L S A - F E G U R Ð MACNETIC NAILS NAGLAFRÆÐINGUR Á AÐEINS 12 VIKUM Fashion Academy Reykjavík býður upp á nám fyrir einstaklinga sem vilja starfa sem naglafræðingar. Unnið er með Macnetic Nails vörurnar sem eru rómaðar fyrir bæði gæði og sanngjarnt verð. Námið tekur 12 vikur og kostar 269.900 kr. Glæsilegur vörupakki frá Magnetic er innfalin í verðinu. Kennarar okkar eru allir með meistararéttindi frá Magnetic Nails og áralanga reynslu af kennslu í naglafræði. Við erum á facebook elitefashionacademy Fyrstu tískutengdu námskeiðin hefjast í janúar 2012. Rík áhersla verður lögð á samvinnu á milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum verkefnum. • Ljósmynda Academy - Tísku og auglýsingaljósmyndun • Make-Up Academy • Módel Academy • Stílista Academy Áhugasamir hafið samband við lilja@elitemodel.is eða í síma 571 5151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.