Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Side 51

Fréttatíminn - 21.04.2011, Side 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:10 Histeria! 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Könnuðurinn Dóra 08:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:55 Kalli kanína og félagar 09:05 Kalli kanína og félagar 09:10 Ofuröndin 09:30 Mutant Pumpkins 10:00 Sorry I’ve Got No Head 10:30 G-Force 12:00 Nágrannar 13:00 Jonas Brothers 14:15 Son of the Dragon Fyrri hluti 15:45 ‘Til Death (15/15) 16:10 The New Adventures of Old Chri. 16:35 Hamingjan sanna (6/8) 17:15 Oprah 18:00 Kung Fu Panda 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 A Royal Engagement 19:45 Iceland Food Centre 21:00 Pressa (6/6) Íslensk spennuþátta- röð um blaðakonuna Láru. Það er komið að æsispennandi lokaþætti og Lára er í mikilli lífshættu þar sem sótt er að henni úr öllum áttum. 21:50 Angels & Demons 00:05 Empire of the Sun 02:35 Gladiator 05:05 The Event (16/23) 05:50 Nikita (7/22) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 The Masters 13:40 Flensburg - Gummersbach Beint 15:15 Barcelona - Osasuna 17:00 Philadelphia - Miami 20:00 Flensburg - Gummersbach 21:30 Iceland Expressdeildin 2011 23:15 Valencia - Real Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:05 Wolves - Fulham 10:50 Tottenham - WBA 12:35 Liverpool - Birmingham 14:20 Premier League World 14:50 Bolton - Arsenal Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Chelsea - West Ham 20:00 Sunnudagsmessan 21:15 Bolton - Arsenal 23:00 Sunnudagsmessan 00:15 Man. Utd. - Everton 02:00 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 The Heritage (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 The Heritage (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (15:42) 17:00 The Heritage (4:4) 22:00 Champions Tour - Highlights 22:55 Golfing World 23:45 ESPN America 24. apríl sjónvarp 51Helgin 21.-24. apríl 2011  Í sjónvarpinu blue bloods  T om Selleck er um margt sérstakur leikari þótt hans helsta afrek á ferlinum sé að hafa í áratugi getað komist upp með að skarta myndarlegu yfirvaraskeggi. Selleck er ekki líklegur til að hreppa verðlaun sem meiriháttar skapgerðarleikari í náinni framtíð en hann er samt traustur. Við vitum alltaf á hverju við megum eiga von frá Selleck og hann skilar alltaf sínu. Hann er þokkafullur, karlmennskan holdi klædd og harður nagli. Hann sló í gegn á áttunda áratugnum í Magnum P.I. Á seinni árum hefur hann átt eftirminnilegar innkomur í Friends og Boston Leagal. Í lögguþáttunum Blue Bloods á Skjá einum er hann hins vegar þungamiðjan og það fer honum best. Þættirnir fjalla um löggu- fjölskyldu þar sem pabbinn (Tom Selleck) er lögreglustjóri New York. Synirnir eru löggur en fallega dóttirin sveik lit og er saksóknari. Fasti punkturinn í lífi fjölskyldunnar og í þáttunum er sunnudagssteikin hjá löggustjór- anum þar sem fjölskyldan kemur saman og talar um lög og reglu og baráttuna við glæpa- hyski. Sá fíni leikari Donny Whalberg leikur járn- grimma löggu sem sér um barninginn sem Selleck hefði farið létt með fyrir tuttugu árum. Þættirnir rísa samt hæst þegar Selleck blandar sér í leikinn og tekur skrílinn sínum tökum. Tom Selleck bara klikkar ekki. Merkilegt samt að hann vildi fá að farga mottunni fyrir hlutverkið en CBS bannaði honum það. Hann skyldi sko ekki fá að leika lögregluforingjann Frank Reagan án þess að skarta þessu helsta sérkenni sínu. Mottan tryggir gæðin.Þórarinn Þórarinsson Maðurinn með mottuna

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.