Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 55
Helgin 21.-24. apríl 2011 tíska 55 – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 35 00 0 2/ 11 AVENA SATIVA – sofðu rótt Lopez með nýjan ilm Söng- og leikkonan Jenni- fer Lopez, sem nýlega var kjörin fegursta kona heims af people.com, er búin að setja í sölu nýjan ilm sem ber heitið Love and Glamour. Ilmurinn er ferskur, mildur, með keim af blómum, sem er tilvalinn fyrir sumarið. Hann er sagður vera öðru- vísi og kvenlegur, sem og glasið sjálft sem einkennist af glæsileika og glamúr og lítur út eins og ávalur kven- líkami. Sjálf situr poppdívan fyrir í auglýsingaherferðinni sem einkennist af fegurð og glæsileika og tekur okkur langt aftur í tímann. Næring sem styrkir og verndar Augnhárin hafa það mikil- væga hlutverk að vernda augun fyrir utanaðkom- andi óhreinindum. Einnig móta þau augun og það er mjög mikilvægt að hlúa vel að þeim. Ef augnhárin brotna við daglegt amstur er Mayal Double-Lasg augnháranæringin gerð til þess að næra, vernda og styrkja augnhárin og gera þau heilbrigðari og lengri í þokkabót. Næringin inniheldur prótein og fleiri náttúrulega virk efni sem örva vöxt augnháranna og gefa þeim silkimjúka áferð. 200 sólgleraugu í safninu Það er ekkert leyndarmál að tískufrömuðurinn Nicole Richie elskar sólgleraugu. Hún hratt af stað býflugna-sólgler- augnatískunni sem lengi hefur staðið yfir. Í nýlegu viðtali við Vogue viðurkenndi Richie að hún ætti yfir 200 stykki af sólgleraugum og sagði þetta vera nauðsynlegan aukahlut sem auðvelt væri að fela sig á bak við. Þetta er orðin mikil söfnunarárátta og hún veit fátt skemmtilegra en að bæta í safnið. Sjálf hannar hún mikið af sólgleraugum fyrir tískufyrirtækið sitt, Winter Kate, og að sjálfsögðu á hún eintak af þeim öllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.