Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 34

Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 34
Þar sem minninu sleppir byrjar mannkynssagan. Nýjustu fréttir hætta fljótt að vera nýjar og aðrar frétt- ir koma í staðinn. Að lokum hætta fréttirnar að vera fréttir og verða sagnfræði. En sem betur fer er til afl sem flækir þetta einfalda ferli. Þetta afl er það sem við köllum listina. Dæmi: Þann 4. maí 1970 voru fjórir bandarískir stúd- entar drepnir og níu særðir þegar heimavaróliðið í Ohio réðst á móti hópi ungmenna í Kent State- háskólanum sem voru að mótmæla innrás Bandaríkjamanna í Kambódíu. Þessi ótrúlegi atburður hefði sennilega orðið innlyksa í sögubókum ef ekki hefði verið samið rokklag um hann nokkrum 34 Dagfarí • nóvember2006

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.