Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 8
„Nei, Barry“, greip Hazel fram í fyrir honum. „Það segi ég hon- um einmitt aldrei. Ef hann vissi það, myndi hann um leið veita mér fullt frelsi. Nei — ég kemst áreiðanlega fljótt að raun um, hvernig í öllu liggur. Og ef Michael elskar mig enn...“ Skipstjórinn kallaði í Barry viðvíkjandi bíl, sem hann ætlaði með í land, svo að samtalið varð ekki lengra. / ÞAU Hazel og Michael borð- uðu saman um kvöldið í Hótel Naipava. — Honum var forvitni á að vita, hvers vegna hún var komin. í bréfinu hafði hún lítið sagt annað en að hún færi að leggja af stað. En hún þagði yf- ir því, að hún hefði verið orðin áhyggjufull yfir þögn hans og læknirinn hefði ráðlagt henni að ferðast, til þess að hún næði sér eftir veikindi sín. Hún vonaði að Michael segði sér, hvers vegna hann hefði hætt að skrifa. Hún reyndi að gleyma Barry, sem hún hafði gegnt vilja sínum orðið ástfangin af á leið- inni. En þótt hún elskaði hann, vildi hún samt ekki svíkja Michael. Undir borðum lagði Michael áætlanir um brúðkaup þeirra og hún hlustaði á framtíðaráætlan- ir hans hrygg og sorgmædd.Hún tók eftir því, að harin drakk ó- 0 trúlega mikið af wisky og varð smátt og smátt háværari í tali og; rauðari í framan. En fyrirætlanir hans um hjónaband þeirra útilokaði alk an efa un^, að honum væri full alvara með að giftast henni. Um leið varð henni það ljóst, að hún yrði að gefa upp alla von um að þau Barry myndu nokkru sinni fá að njótast. Eftir viku dvöl hjá MichaeÞ var Hazel ekki lengur í nokkrum vafa um, hversu djúpt Michael var í raun og veru fallinn eftir þessa fimm ára dvöl sína á eyj- unni. Hún gekk ekki gruflandi að því, að það myndi verða ákaf- lega erfitt að fá hann til þess að lifa reglusömu heimilislífi á ný. En þeim mun fremur varð henni ljós sú skylda, sem hvíldi á herðum hennar. Það var ekki nóg með það, að Michael vildi giftast henni, heldur þarfnaðist hann hennar líka. Hún gat ekki svikið hann. Það komu þó fyrir þær stund- ir, er henni fannst hlutverk sitt bæði óframkvæmanlegt og ó- bærilegt. Til dæmis þegar Micha- el tók hana í faðm sér rauður í framan af víndrykkju og and- stuttur af ástríðuofsa, kyssti hana ástsjúkur og æstur, ang- andi af vínlykt. Þegar svo bar undir, varð henni hugsað til Barry, og hug- HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.