Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 12
klæddu stúlkuna, sem kom út úr dagstofunni. „Hazel!“ hrópaði hann. „Al- máttugur minn....!“ „Eg get vel skilið að þú sért hissa“, svaraði Hazel rólega. „Nei — þú þarft ekki að segja neitt. Eg skil þig fullkomlega“. „Elsku bezta — þú — þú mátt ekki — hlustaðu á mig.. „Nei, Michael, ég hugsa að ég hafi heyrt nóg. Eg flyt í gisti- húsið. En ég efast ekki um að Aloola hugsi fullt eins vel um þig framvegis og ég gæti gert“. Michael horfði á eftir henni er hún hvarf sjónum hans inn á milli trjánna. Aloola læddist fast upp að honum. „Kærðu þig ekkert um þetta, Mike“, hvíslaði hún. „Aloola elskar þig. Ætlarðu ekki að gefa mér fallega armbandið, sem ég sá í gær í glugganum hjá gull- smiðnum?“ „Farðu“, sagði Michael þreytu- lega. „Hérna!“ Hann stakk pen- ingaseðli í lófa hennar. „Farðu nú og kauptu þér þetta armband. Þetta er skilnaðargjöf mín til þín. Eg fer með skipsferðinni á morgun til Sidney“. SEX vikum síðar sat Michael við barborð í Sidney og beið eft- ir kunningja sínum, sem hafði lofað að útvega honum atvinnu. Hann lagði gætilega frá sér dag- blað, með bros á vör. í blaðinu var skýrt frá brúðkaupi þeirra Hazels Livingstones og Barrys Farquhasons. Hugsandi í bragði horfði hann á barmanninn hrista kockailinn. Hann var ánægður. Hann hafði borgað sína skuld. ENDIR SKRITLUR FERMIN GAKDRENGUK — Eg á ellefu ára strák. — Já, ég þekki hann. Það er fermingardrengur. — Hvaða vitleysa. — Jú. ég sá hann vinna við uppskipun um daginn. KJÖRGRIPUR — Hann er kjörgripur. — O-jæja — læt ég það vera. — Jú, hann er kjördæmakosinn þingmaður. Ótrúleg frásaga Hermaðurinn: — Og þarna lá ég við gin tígrisdýrsins og fann andardrátt þess feykja til hárinu á höfði mér. Anna: Jesús! Hvað gerðirðu? Hermaðurinn: Lét á mig hjálminn. Salt og egg. Skólabróðir: Þú veizt að við karl- mennimir erum salt jarðar. Það lásum við í biblíusögunum í gær. Skólasystir: Það er príma. Við þörfnumst hvors annars. Eg er ágætt egg. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.