Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 42
var lögð á safnhilluna. Hún var aldrei sýnd almenningi. Berlín, 23. febr. 1940 Afmælisdagurinn minn. Þrjá- tíu og sex ára, og afrekin engin. En hvað æviár miðaldra manns eru hraðfleyg! Varð fyrir óþægilegu atviki við svissnesku landamærin þeg- ar ég skrapp til Genf um dag- inn. Svissar tqku frá mér allt nestið, súkkulaði, niðursoðinn mat, kaffi, whiskyflösku og sápu, sem Winant gaf mér. Ég skil, hvað þeim gengur til. Þeir eru lokaðir frá umheiminum, vilja þalda sínu og ekki láta það lenda í Þjóðverjum. — En mér sárnaði. Þýzkalandsmegin af- klæddu Gestapomenn tvo af hverjum þrem farþegum, þar á meðal allar konur. Berlín, 25. febr. 1940. X sagði mér tröllasögu í dag. Hann staðhæfir, að ráðgert sé að fela S. S. áhlaupasveitir í farmrúmum nokkurra flutn- ingaskipa, senda þær til hafna á Norðurlöndum, í Belgíu og Afríku og taka þessa staði. Ég skil ekki þetta. Jafnvel þótt þeir slyppu inn í hafnirnar, sem efa- samt er að takist, hvernig geta þeir haldið þeim? Berlín, 27. febr. 1940. Marwin hefur verið að snuðra upp ýmislegt, sem varpar skemmtilegri birtu yfir ýmis einkenni í þýzku þjóðlífi á dög- um styrjaldarinnar. Haldnir eru skólar, þar sem konur og konu- efni S.S.-manna eru búnar und- ir að verða góðar húsmæður og frjósamar til að framleiða fall- byssufóður í næstu styrjöld. (Heinrich Himmler, yfirmað- ur Gestpo og leiðtogi S.S.-manna tilkynnti 28. október 1939: „Nu verður það hið mikla hlutverk þýzkra kvenna af góðum ættum að gerast barnsmæður her- manna, sem fara til vígvallanna, jafnvel utan hjónabands, ekki af lauslæti heldur djúpu og ein- lægu siðgæði, hömlulaust af borgaralegum lögum, siðvenjum og skoðunum, þótt þau kunni að vera nauðsynleg. — Eins er það með menn og konur, sem starfa á heimastöðvum að ráð- stöfun stjórnarinnar. Á þeim hvílir á þessum tímum enn þyngra en nokkru sinni hin heil- aga skylda að verða enn feður og mæður. S. S.-menn munu annast öll börn, skilgetin og ó- skilgetin, sem missa feður sína á vígslóðum“.). Konunum er einnig kennt, hvernig þær eigi að lesa blöð nazista og hlusta á útvarp. Mar- win sá aðeins tvær bækur í svefnherbergjum þeirra, „Trúin á norræna valdið“, og „Karl- menn“. 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.