Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 59
í vatninu hjá flóðgarðinum, langt í burtu. „Það hefur einhver dottið út í“, hrópaði hún. Þær heyrðu óglöggt hávær köll uppi á hinum geysiátóra flóðgarði, en enginn virtist enn gera nokkuð til að hjálpa hin- um druknandi manni. Svo sáu þær allt í einu hvar grannvaxinn maður ruddist fram á stall, sem var á garðin- um og bjóst til að steypa sér út í vatnið. Anna kólnaði upp. Því að þótt þessi grannvaxni maður væri svo langt frá henni, að það væri illa hægt að greina hann, þá vissi hún einhvern veginn að þetta var Martin og enginn ann- ar. Maðurinn stakk sér, og andar- taki síðar sást hann synda áleið- is þangað, sem hinn druknandi maður hafði horfið. Hann kaf- aði tvisvar og var lengi niðri. Allt í einu komu tvö höfuð í ljós og nálguðust árbakkann hægt og hægt. En svo sá Anna sér til skelfingar, að maðurinn fór að berjast um æðislega og þeir hurfu báðir að nýju. Hún sá, að litlum árabát hafði verið hrint út og róið var af kappi þangað, sem þeir höfðu sokkið. Myndi bátsverjum tak- ast að bjarga Martin? Matilda hafði gengið til Önnu og þær flýttu sér þangað, sem þær hugðu að báturinn myndi lenda. En til þess þurftu þær að ganga litla stund 1 hvarfi. Þegar báturinn lagði að bakk- anum sá Anna manninn, sem dottið hafði af stíflunni. Hann sat í afturskutnum og skalf ofsa- lega, en virtist að öðru leyti ekki hafa orðið meint af volk- inu. Anna þreif í handlegg eins úr bátnum um leið og hann steig upp á bakkann. „Hvar er maðurinn minn? Hvar er Martin Foster?“ kjökr- aði hún. Maðurinn leit undrandi á hana og benti niður í bátsbotn- inn. Þar lá Martin á bakinu, ná- bleikur í andliti. Anna varð gripin ægilegri örvæntingu. „Er — er hann dáinn?“ spurði hún í hálfum hljóðum með gal- opin augu af hryllingi. f Enginn svaraði. Anna gróf andlitið í barm Matildu á meðan Martin var borinn hægt upp brekkuna til sjúkraskálans, þar sem læknir- inn beið reiðubúinn til að gera lífgunartilraunir. Þær biðu svo eftirvæntingar- fullar úti fyrir skýlinu. Anna gekk fram og aftur. Henni fannst klukkustundir líða og hana langaði til að mega fara inn og hjálpa lækninum. HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.