Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 63
Gable, Metro-Goldwyn-Mayer, Cul- ver City, Califomia, U.S.A. ENSKIR LAGATEXTAR. Spuming: Myndir þú vilja vera svo góð að birta fyrir mig tvo enska texta? Annar heitir „I will be seeing you“ og hinn „Little Marlene". Svar: Annar textinn birtist á öðr- um stað hér í blaðinu, hinn væntan- lega áður en langt um líður. SAMVIZKUSPURNINGAR Sp.: Langar til að spyrja þig nokkurra spuminga varðandi leik- ara. 1. Hvorri hefurðu meira dálæti á — Judy Garland eða Betty Grable? 2. Hvaða kvikmyndaleikarar held- urðu að séu þeir mestu í heimi? 3. Koma allar beztu kvikmyndirn- ar hingað? 4. Hvaða filmstjömur þykir þér mest gaman að sjá á bíó? V.S. Sv.: 1. Ef ég á að segja eins og mér finnst, þá myndi ég taka Judy Garland fram yfir Betty Grable. 2. Af dauðum og lifandi karí- mönnum sem leikið hafa í kvik- myndum er Charles Chaplin vafa- laust beztur. Næstir honum munu vera þeir Emil Jannings, Harry Baur, Humphrey Bogart, Paul Muni og Spencer Tracy. Hvað kvenfólkið snertir er Greta Garbo sennilega bezt eða Pola Negri. Þar næstar eru þær Marlene Dietrich, Bette Davis og Katharene Hepburn. 3. Yfirleitt hefur það verið, þótt oft komi þær ekki fyrr en seint og siðar meir, sökum þess að þær kosta minna, þegar nýjabrumið er komið af þeim. 4. Til dæmis hef ég alltaf gaman af myndum með Humphrey Bogart, Clark Gable, Bette Davis, Gary Cooper, Jennifer Jones og Ingrid Bergman, svo nokkur nöfn séu nefnd, sem ég man í bili. EÐLILEG ÞYNGD Sp.: Eg er 175 cm. að hæð. Viltu gera svo vel og segja mér hvað eðlileg þyngd mín á að vera? F. P. Sv.: Því á ég bágt með að svara nema vita aldur þinn líka. Ef þú ert 19 ára gömul áttu að vera 63,5 kg. Værir þú 29 ára ættirðu að vera 67 kg. AÐ NÁ AF SÉR VÖRTUM Sp.: Viltu vera svo góð og gefa mér ráð, sem dugar, til að ná af mér vörtum? Stella. Sv.: Ágætt er að ná þeim af sér með ísediki. Dýfðu yddaðri eldspýtu ofan í það og láttu dropa af edik- inu drjúpa á vörtuna, en gættu þess að láta það ekki fara út fyrir hana. Endurtaktu þetta ef það ber ekki árangur í fyrstu atrennu. — Oft hafa illkynjaðar vörtur náðzt af með því að nudda þær með krít og það er meira að segja fullyrt að þær hverfi, ef þetta ódýra og hættu- lausa meðál er notað af þolinmæði og þrautseigju. — Þriðja húsráðið sem ég hef heyrt, er að dýfa sund - urskornum lauk ofan í salt og nudda svo vörtuna oftsinnis með lauknum. — Fleiri ráð eru til, eins og það, að binda ullarbandsspotta um vörtuna að kvöldi, leysa hann að morgni og grafa hann í moid. Þegar spottinn er rotnaður á vartaa að vera horfin! — Annars er hæg- ur vandinn að leita til lænkis, ef ekkert af þessu dugar. Eva Adams. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.