Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 13
væri. En ég veit að henni leið ekki vel. Til þess að frásögn Rays verði •ekki misskilin er bezt að segja alla söguna eins og hún er. Hann fær ógurlegan höfuðverk öðru hverju og líður þá miklar kvalir. Hann segir að þá þoli hann ekki að hund- ur gangi eftir götunni hvað þá meira! „Ég vil bara vera aleinn, þegar ég fæ höfuðverkinn“, segir hann. „Ég get ekki talað við neinn og ég þoli þá ekki hinn minnsta há- vaða“. Honum þykir gaman að fara í leikhús og hlusta á góða tónlist. Segist hafa erft það frá forfeðrum sínum í Welsh að þykja vænt um hljómlistina. Hann á mikið safn af grammófónplötum með sígild- um verkum og leikur þau oft sér til skemmtunar. I sambandi við grammófónplöt- urnar er til fyndin saga um þau Mal og Ray. Einu sinni, er þau voru skilin, langaði Ray allt í einu svo mikið til að hlusta á plöturnar sínar, að hann fór heim. En Mal var ekki heima. Ray ætlaði að fara að spila á fóninn, er hann tók • eftir því, að nálin var ryðguð. IJá reiddist hann svo, að hann náði ekki upp í nefið á sér. Mal kom heim um ellefu-leytið, og þau fóru strax að rífast. Hvorugt vildi láta undau. „Ef hún hefði beðið mig að vera heima hefði ég strax látið undan. En ég gat ekki beðið um fyrirgefningu“. Þegar Ray skildi við Mal fór hann til vinar síns, Ray Crane, og bjó hjá honum. Þeir höfðu búið saman er Ray Milland kom fyrst til Hollywood. Crane hefur gengið vel kaupsýsla og er nú efnaður maður, en í gamla daga voru þeir báðir mjög fátækir. Milli þeirra er einlægur vinskapur. Það einkennilega er, að hann er aldrei uppstökkur þegar hann er að leika. Hann gerir ekki háar kröfur og er vinsæll meðal með- leikara sinna. Hann fær beztu hlut- verkin og hefur leikið í 50 stór- myndum síðustu 11 árin. Leikur hans í hlutverki drykkju- mannsins í „The Lost Weekend“ hefur vakið geysimikla athygli á Ray sem listamanni. Ég býst við að hann hafi nú lært sína lexíu og verði góði drengurinn. (d) E. S. Ray Milland var valinn bezti kvik- myndaleikari síðast liðins árs. Hann hlaut Oscar-verðlaunin, og það er ekki talið nokkurt vafamál um rétt hans til þeirra heiðursverðlauna. Það var fyrir leik hans í hlutverki drykkjumannsins í „The Lost Weekend", sem hann fékk viður- kenninguna. Þeir sem komu til greina, næstir honum, voru þeir Gene Kelly, Bing Crosby, Gregory Peck og Cornel Wilde. ENDIB HEIMH.ISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.