Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 16
ekki láta Molly bíða með kvöld- matinn fyrsta kvöldið, sem við borðum í nýju íbúðinni". Hann gekk af stað og kallaði: „Líttu einhvern tíma inn!“ Og svo bætti hann við. „Donald gefur þér einn til, ef þú biðux hann vel“. Hilary hló og sagði við Donald: ,;Það er engu líkara en að Johrí sé að neyða mig til að kynnast yður, en ég skal reyna að gráta ekki voða hátt, ef þér viljið losria“. Donald bauð henni sígarettu. „Segið þéi ekki þessa fjarstæðu“, sagði hanri brosandi. „Ef ég kærði mig um að fara, þá gæti ég víst skáldað upp konu og kvöld- mat, sem biði eftir mér“. Þau sátu áfram, og samræður þeirra spunnust um hjónaband fólks. Augnaráð hans varð ofur- litið dreymandi, þegar hann spurði: „Haldið þér, þau verði hamingju- söm, John og MollyP“ Hilary fann gremjuna og beiskj- una magnast á ný — veita and- stöðu þeim óréttmætu örlögum, sem hún hafði orðið að sætta sig við. Hún sagði fremur kuldalega: „Getur verið, en ég efast um það. Haldið þér. að slík rómantísk og fljótfærnisleg hjónabönd geti góðri lukku stýrt til lengdar? Nei, má ég þá heldur biðja um góðan, heilbrigðan og heiðarlegan félags- skap“. Og HILARY réði ekki við gremjuna, sem sauð niðri í hennú og hún varð hálfæst. Til frekari stuðnings orðum sínum hallaði hún sér með öðrum olnboganum fram á borðið, að honum og sagði með glampandi augum, en þó ekki sannfærandi: „Ast er ekkert annað en hugarfóstur — bjánaleg ímynd- un, sem endist skammt og heil- brigt hugsandi manneskja getur ekki annað en hlegið að. Annars gétur verið reglulega ganian að rómantík og slíku, ef maður hefur bara hugsun á að sjá það hlægi- lega.... En, ef maður hefur það ekki. . . hamingjan góða“, sagði hún loks, að því er virtist af hjartans ein- lægni. „Það vona ég. að mér verði hlíft við rómantísku bónorði!“ Hann tók að einblina á öskuna á sígarettunni sinni, til þess að hún gæti ekki ályktað af augnaráði hans, að hann væri einn af þeim barnalega hugsandi mönnum, sem hún hló að. Ósjálfrátt var hann orðinn hrifinn af henni, hversu mikið gerði hann sér ekki grein fyrir, en hann var hræddur um að það væri einmitt á þann róman- tíska hátt sem henni fannst ófyr- irgefanlegur. Þau þögðu litla stund en svo sagði hann: „Ættum við annars að gera þetta alveg endasleppt? Segið þér til. Eigum við að fara eitthvað út saman og drekka skál fyrir vonlausum sigri væminna 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.