Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 42
aríið í skipasmíðastöðinni“.
„Það er ekkert á iþví að
græða“.
„Einn af verkstjórunum þaðan
kom að tala við mig í gær-
kvöld“, sagði Morgan. „Bað
mig að koma aftur, bauð mér
annan virmutíma og mikið af
eftirvinnu. Ég gaf það frá mér.
Ef ég hefði ekki rekizt á þig,
býst ég við, að ég hefði orðið
að — —“
„Heppilegt fyrir okkur báða“.
greip Kessler fram í. „Við mun-
um koma okkur saman. Taktu
saman föggur þínar og fárðu úr
þessari íbúð —. Við förum úr
borginni klukkan sjö í kvöld.
Hittu mig á stöðinni skömmu
fyrir þann tíma“.
„Ég verð þar“, sagði Morgan
glaðlega.
„Bregztu mér nú ekki“, sagði
hinn. „Ég treysti á þig. Ekki
seinna en fimm mínútum fyrir
sjö, mundu það“. Kessler fór
fram í skuggalegt fordyrið og
sneri sér þar við:
„Hefurðu nóg til þess að borga
reikninginn þinn héma?“
Morgpn kinkaði kolli. „Ég
skal sjá um það“.
Hann horfði á Kessler ganga
niður stigama, lokaði síðan dyr-
unum, gekk aftur inn í herberg-
ið og raulaði dægurlag, um
leið og hann dró ferðatösku und-
an rúminu og fór að troða í
haraa. Það var ekki miklu fyrir
að fara, og hann hafði nógan
tíma. Fyrst Kessler hafði tekið
hann að sér, var útlitið nú blóm-
legt og ekkert til að hafa á-
hyggjur út af.
Morgan vafði í flýti saman
saman óhreinum stígvélum,
vinnuhönzkum og gamalli húfu,
sem hann hafði notað í skipa-
smíðastöðinni, og henti því út í
hom. Hann vildi ekki sjá þetta
dót framar.
Svo gekk hann allt í einu að
þvottskálinni, tók umslag und-
an speglinum og taldi inni-
hald þess. Walsh hafði sent hon-
um meira en fimm hundruð
dollara frá því hann fór til Evr-
ópu, peninga, sem hann hafði
unnið í spilum og Morgan átti
iað geyma fyrir hann. Morgan
hafði enn ekki snert einn eyri
af þeim. Einhvem veginn gat
hann ekki fengið sig til þess,
hvemig sem á því stóð. Ef til
vili var það samvizkan, þótt hún ,
hefði sjaldan ónáðað hann það
sem af var ævmnar. Ef Walsh
kæmi ekki aftur-------
Morgan gat ekki sætt sig við
þá tilhugsun, þrátt fyrir sím-
skeytið. í einni fataskúffunni,
sem hann var að tæma, voru
nokkrar ljósmyndir teknar af
Walsh í Englandi, og nokkrir
skrítnir minjagripir frá stöðum,
sem hann hafði heimsótt í frí-
40
HEIMILISRITIÐ