Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 51
Sögukom eftir ELICK MOLL SAUNDERS var að segja okk- ur sögu, sem hann hafði heyrt í Moskvu. Saunders er góður blaða- maður, en notar heldur þunglama- legan, bókmenntalegan frásagnar- stíl. Eg er smeykur um, að ég liafi ekki lilustað af sérlega mikilli eftirtekt.... Við vorum hjá Tony Gregg — Markham, Saunders, Blakely, ég og nokkrir flugmenn, sem við höfðum tekið með. Það var von á góðum fréttum frá herstjórninni og samið hafði verið um að láta okkur alla 'fá þær símleiðis til Tonys. Þetta var um haustið 1942 og á meðan við biðum gerðum við okk- ur glaðan dag, því að ástæða var til að fagna sigri síðustu daga. Þær stundir koma í lífi allra ungra manna er þá langar til að leggja glasið frá sér á píanóið og sann- prófa, hvort þeir taka háu tón- ana hreina. Tony átti alveg sér- staklega gott píanó. Ég tók eftir því, að ungur, ljóshærður og lag- legur flugmaður, sem mér fannst hálft í hvoru koma mér kunnug- lega fyrir sjónir, leit yfirlætislega í áttina til þess. Kann að vera að hann hafi bara verið feiminn. Svo fór samt, að hann gekk að píanóinu. Félagar hans fóru á eftir. Þeir tóku að syngja, hver með sínu nefi og án þess að skeyta um ná- HEIMILISRITIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.