Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 54
íagursköpuðum fingrunum stirð- busalega utan um ískalt glasið, Hvernig sem á því stóð, kom mér allt í einu í hug, eitthvað það, sem .Saunders hafði verið að segja frá, rétt áður og ég hafði ekki veitt athygli, nema með öðru eyranu. Með kynlegri, örvæntingarfullri vissu starði ég á fingur hans, er þeir slepptu takinu af glasinu; þeir linuðust ekki alveg, það réttist ekki alveg úr þeim. Og um leið og hann dró höndina tii sín greindi ég — skyndilega gripinn skelfingu, eins og ég hefði séð logandi rjóðu- kross í myrkri — djúpt, voðalegt ör eftir þórshamarsmerkið, sem hafði verið brennimerkt inn í sina- beran lófa hans. ENDIR - - “ Þú leizt inrt í myrkrið Þú leizt inn í myrkrið og mynd hennar sást, fcá minningar vöknuðu dvalnum af: — Hún fór yfir úfið og hamstola haf, á hörpuna lék hún um fegurð og ást, með tónunum innsæi gestunum gaf t í geima, sem aðeins í listinni sjást. — Allt hennar dulæna líf var sem list. Hið liðna þér birtist, sem þú hefur misst. Þú leizt inn í myrkrið og sást þessa sýn, er söknuðinn vakti og ákafa þrá; en eitt er að finna og annað að sjá, og endalaust djúp milli hennar og þín. Ég vissi, að harmur í húminu lá, því hjarta mitt skildi, hve lifsgleðin dvín, þá ástvinir skilja, sem unnast svo heitt, að einungis dauðinn fær gleðinni eytt. í húminu einan ég síðast hann sá með söknuð í brjósti og ákafa þrá. Einar Markcm. 52 HEIMIUISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.