Heimilisritið - 01.04.1946, Page 58
sem ég sá festa upp víðjsvegar um
aUa Briissel í gær: „í þorpinu Sa-
vanthem nálægt Brussel hafa ver-
ið framin skemmdarverk. Ég hef
tekið fimmtíu gisla. Ennfremur
mun klukkum verða hringt klukk-
an átta síðdegis, þangað til öÖtu-
vísi verður ákveðið, og skulu þá
allir hverfa heim til sín. Öll kvik-
myndaleikhús og aðrir skemmti-
staðir skulu vera lokaðir unz ann-
að verður tlikynnt“.
Þetta er undirritað af þýzka her-
stjóranum. Þetta eru góð tíðindi.
Þau sýna, að Belgar veita viðnám.
Nú er komið hádegi, og við érum
að koma til Berlínar.
Berlin, 20. ágiist 19J+0.
Rafblístrurnar gullu fjörutíu og
fimm sekúndum áður en ég átti
að fara í útvarpið. Ég sat í út-
varpssalnum hjá þulnum. (Ég sá
nýlega, að hann hefur jafnan afrit
af ræðu minni og hefur gætur á,
að ég fari eftir handritinu). Við
heyrðum hættumerkið, en sáum
ek'ki ástæðu til að hætta verki okk-
or. A eftir varð ég alveg hissa á
óró manna í magnarasalnum, því
að í Belgíu og Frakklandi gefa
menn næturárásum ekki mikinn
gaum.
Berlín, 2J. ágúst 19J0.
Nú viðurkenna Þjóðverjar al-
varlega skemmdastarfsemi í Hol-
landi. Christiansen, yfirforingi
þýzka hersins þar, birtir aðvörun
um, að ef slíku fer fram, verði hol-
lenzk bæjarfélög að greiða fésektir
og gislar verði teknir. Af aðvörun
hershöfðingjans má ráða, hvers
konar athæfi er um að ræða: „—
-----ekki hirt um að tilkynna, að
óvinaflugvélar lenda á hollenzkri
grund“. Og svo bætir hann við:
„Hollendingar, sem skjóta skjóls-
húsi yfir hermenn óvinanna, skulu
sæta harðri refsingu, jafnvel líf-
láti“.
Þjóðverjar sjmja fyrir, að þeir
taki matvæli frá hernumdu þjóð-
unum, en ég hef séð í höllensku
blaði opinbera tilkynningu frá
þýzkum yfirvöldum um það, að frá
15. maí til 31. júlí hafi 75.000 smá-
lestir verið sendar frá Hollandi til
Þýzkalands.
Berlin, 26. ágúst 1910.
Hér var fyrsta meiri háttar loft-
árásin í þessari styrjöld í nótt.
Berlínarbúar eru þrumulostnir.
Þeir héldu, að þetta gæti ekki kom-
ið fyrir. Göring hafði fullvissað þá
um, að slíkt væri óhugsandi. Hann
raupaði af því, að engin óvinaflug-
vél kæmist í gegnum ytra og innra
loftvarnabelti borgarinnar. Og
Berlínarbúar eru einfaldir menn
og auðtrúa. Þeir trúðu honum. Því
urðu þeir svo flatir fyrir, þegar
augu þeirra opnuðust. Enginn get-
ur skilið þetta til fulls, sem sá ekki
framan í þá.
56
HEIMILISRITIÐ