Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 12

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 12
biður barnið venjulega um mat •á þriggja til fjögra tíma fresti, stundum oftar. En jafnhliða fæðunni barfn- ast barnið innilegs sambands við móðurina, einkum ef það er á brjósti. Dr. Renjamín M. Spock við 31ayo Clinic mælir með svokall- aðri „rooming-in“-uppe!disað- ferð við ungbörn á brjósti, og hefur lagt rækt við hana í sjúkrahúsum í Detroit, New Haven og öðrum borgum. Yagga barnsins er látin vera inni í stofu móðurinnar, svo að ]iún geti Iært að þekkja barnið, liahti þess og „hræringai'“ —■ og fylg- ist þannig með því sjálf, hvenær það er svangt. Engir óviðkom- andi fá að lcoma inn í stofuna, einungis faðirinn stöku sinnum. Dr. Spock er sammála flestum læknum landsins í því, að annað ár barnsins sé að líkindum erfið- asta ár þess, mun erfiðara en hið fyrsta, bæði fyrir móðurina og afkvæmið. Það er á þessu ári sem barnið lætur fyrst bera á persónuleika sínum. Barn'ið fer að fara eftir eigin vilja og smekk varðandi matarræði, eftir því sem það frekast getur, og eins á flestum örðum sviðum. Eftir því sem móðirin reynir meira að koma krakkanum til að láta að sínuin vilja, eftir því verður barnið erfiðara og þrjózkara. Barnið þarf líka hvað úr hverju að fara að leika sér — og ráða leikjum sínum. Enda þótt barnið liafi ótak- markaða tilhneigingu til að.fara eftir eigin vilja og' hugdettum, og gera það sem því er bannað að gera, er það engu að síðu háð góðvilja og vernd hinna full- orðnu. „Eftir þvf sem barnið verður fijálsara, vcrður það sömuleiðis háðara móðurinni", segir dr. Spoek. Greind og hyggin móðir reyn- ir að taka erfiðleikum annars ársins með skynsemi, þolinmæði og vilja til að.verða barninu fyr- ir beztu — og sjálfri sér um leið. . e >: ð i ii RITHÖFURDAR -> FÍLMST J ÖRNUR Það virðist vera orðin tízka hjá kvikmyndaleik'urum að skrifa baek- ur. Joan Bennett hefur ritað bók um fegrun og snyrtingu, sem reynd- ar. hefur komið út hér á landi í ís- lenzkri þýðingu; Mickey Rooney hef- ur skrifað tvö kvikmyndaleikrit; Errol Fiynn hefur skrifað einar tvær bækur, 'og fleiri mætti nefna. Nú síðast hefur George Sanders ritað glæpasögu, sem þegar hefur verið gefin út í mörgum útgáfum. ■— Reyndar er þetta ekki alveg nýr sið- ur, því að t. d. Mary Pickford, sem er fyrsta og jafnframt ein fræg'asta stjarna kvikmj-ndanna, er mjög vin- sæll skáldsöguhöfundur. 10 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.