Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 28
mín átti 'ekki sameiginlcgt með homun, því hún var alveg sér- j staklega sparsöm og nýtin kona j — og það átti eftir að koma henni í koll siðaf’f Eg var ríkur, en mágur minn fátækur, afþvíað hann nennti ekki að vinna. Eg vissi alltaf að hann var þorpari. Eg get alveg sagt það Iireint út núna, (sú gamla sa'kir varla um skilnað héðanaf) að ég liélt framhjá konunni minni og mág- 1 ur minn komst að því. Og það sem verra var, hann hafði sann- i anir fyrir því, þarsem hann hafði á einn eða annan hátt komizt yfir bréf frá mér til frillu minn- ar. Þessvegna var það, að hann kom til mín dag nokkurn og spurði, hvort ég gæti ekki látið sig fá peninga; hann væri nefni- l lega orðinn blankur. — Nei, það get ég ekki, svar- aði ég. En hann væri nú orðinn blank- ur og síg vantaði nauðsynlega peninga. Það gæti ég ekkert gert. að, hann mætti fara til skolláns fyr- ir mér. Jahá, svo ég segði það; það væri nú vcrri sagan. Hann hefði liáldið, að ég myndi reynast hjálplegur, þarsem ég væri gnft- ur systur hans. Já, það væri verri sagan. En þannig væri nú málið vaxið, að hann hefði fund- ið smáhlut á vissum stað um dnginn. Hvort mig langaði til að sjá hann? Nei, þökk. Mér væri alveg sama um hluti, sem liann væri að finna á yissUni stöðum. Hvort hann væri viss tun að þcssi hlut- ur væri heiðarlega fenginn? — Já. — Nú, þá skaltu bara hafa hann í vasanum áfrarn, sagði ég. — Það er bréf, sagði liann. Bréf frá giftum manni til frillu hans. Astarbréf. — Jæja, það er ágætt, þá hef- urðu .eitthvað að lesa. — Eg er hræddur um að þú kærir þig lítið um það. Það er skriíað með þinni rithönd. Eg ætti kaiinski að sýna systur minni ]iað. Hahaha. Iía? Hann fékk peningana, bæði þá og alltaf siðan. Þetta var orsökin til þess, að ég fór að hata mág minn, en hann iifði óhófslífi af mínum pening- uni. Við vorum einsog köttur og mús; —- ég músin. Það var ekki fyrren eftir rúmt ár, að mér datt snjallræðið í hug. Hann vildi ekkert vinna, svo að ekki dugði að útvega honum at- vinnu. Þessvegna ámálgaði ég það við liann, að hann færi lil Ameríku og settist þar að. Jú, það vildi hann gjarnan, það er að segja ef ég léti hann hafa peninga til þess. Já, það skyldi ég gera ef hann 2t> HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.