Heimilisritið - 01.05.1948, Page 39

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 39
Sannleikurinn Saga eftir RUDYARD KIPLING í þýðingu Sigurðar Benediktsson- ar blaðamanns. — Annar kaíli Flautan vældi' aftur, og úða- livissið úr henni féll af sólseglinu niður á dekkið, á meðan við bið- um eftir svari. Það kom, og nú virtist það vera afturundan oklv- ur, en miklu nœr en áður. „Það er , ,Pem b rók-k ast al i nn“ sem er á eftir okkur!“ mælti Keller. „Ef hann kafsiglir okk- ur, þá nær það ekki lengra — en hann fer þá sörnu leiðina líka, svo er guði fyrir að þakka“, bætti hann við í kaldhæðnis- tón. „Það er hjólskrúfuskip!“ In íslaði ég. „tleyrið þér það ekki á b uslu ganginu m ? “ Xú flautuðum við, hvinum og vældum, þangað til dampurinn gekk til þurrðar — og okkur var anzað á bragði með þvílíkum hljóðagangi, að við sjálft lá að springju í okkur hljóðhimnurn- ar. Auk þess kváðu við skelfileg- ar liamfarir og buslugangur, í á að gizka hundrað og fimmtíu feta fjarlægð. Úti í þokubakk- anmn grillli í eitthvað grábrönd- ótt og rauðskjöldótt, sem þaut hjá. „Pembrók kastalinn“ snýr kil- inum upp“, sagði Keller. Eins og góðum blaðamanni sómir gerði hann sér jafnan far um að lýsa því með sterkum orðum, sem fvrir hann bar. „Þcssa liíi er Kastalá-reiðaríið vant að nota á skip sín. Þetta er efni í langa blaðagrein“. „Hér er ekki allt með felldu“, hvein í Eriðþjófi frá stýrishús- inu. „Það eru tvö skip, sem ég er lifandi!“ Nú gaulaði annar þokulúður framan við okkur, bakborðsmeg- inn, og „Iíasmína'* hnykktist til við undiröldu frá einhverjum ósköpum, sem rauk fram hjá okkur, án þess að við sæjum nokkuð. „Við erum greinilega staddir mitt í stórri flotadeild“, sagði Keller, kaldranalega. ,jEf þessi kafsiglir oklcur ekki, þá gerir sá HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.