Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 39
Sannleikurinn Saga eftir RUDYARD KIPLING í þýðingu Sigurðar Benediktsson- ar blaðamanns. — Annar kaíli Flautan vældi' aftur, og úða- livissið úr henni féll af sólseglinu niður á dekkið, á meðan við bið- um eftir svari. Það kom, og nú virtist það vera afturundan oklv- ur, en miklu nœr en áður. „Það er , ,Pem b rók-k ast al i nn“ sem er á eftir okkur!“ mælti Keller. „Ef hann kafsiglir okk- ur, þá nær það ekki lengra — en hann fer þá sörnu leiðina líka, svo er guði fyrir að þakka“, bætti hann við í kaldhæðnis- tón. „Það er hjólskrúfuskip!“ In íslaði ég. „tleyrið þér það ekki á b uslu ganginu m ? “ Xú flautuðum við, hvinum og vældum, þangað til dampurinn gekk til þurrðar — og okkur var anzað á bragði með þvílíkum hljóðagangi, að við sjálft lá að springju í okkur hljóðhimnurn- ar. Auk þess kváðu við skelfileg- ar liamfarir og buslugangur, í á að gizka hundrað og fimmtíu feta fjarlægð. Úti í þokubakk- anmn grillli í eitthvað grábrönd- ótt og rauðskjöldótt, sem þaut hjá. „Pembrók kastalinn“ snýr kil- inum upp“, sagði Keller. Eins og góðum blaðamanni sómir gerði hann sér jafnan far um að lýsa því með sterkum orðum, sem fvrir hann bar. „Þcssa liíi er Kastalá-reiðaríið vant að nota á skip sín. Þetta er efni í langa blaðagrein“. „Hér er ekki allt með felldu“, hvein í Eriðþjófi frá stýrishús- inu. „Það eru tvö skip, sem ég er lifandi!“ Nú gaulaði annar þokulúður framan við okkur, bakborðsmeg- inn, og „Iíasmína'* hnykktist til við undiröldu frá einhverjum ósköpum, sem rauk fram hjá okkur, án þess að við sæjum nokkuð. „Við erum greinilega staddir mitt í stórri flotadeild“, sagði Keller, kaldranalega. ,jEf þessi kafsiglir oklcur ekki, þá gerir sá HEIMILISRITIÐ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.