Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 40

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 40
íííésti það. Svei því aftan! En hvað er héi'eiginlega á seiði?“' Ég snýtti mér. Það var ban- vænn eiturþefur í loftinu, og ég þekkti þessa djöfuls fýlu. ,.Ef við værum á ])urru landi, þá ínyndi ég álíta, að mikill og ljótur krókódíll væri einhvers sta'ðar á næstu grösum. Þetta er samskonar moskus-óþefur og leggur af gömlum krókódílum“, mælti ég. ‘,;Tíuþúsund krókódílar muildu ekki samanlagt geta gefið frá sér jáín "stækan ódaún“, bætti Zuy- láiid við. „Eg þekki krókódíla- lyktina mæta vel“. “,',Hvert í sjóðbullandi!“ mælti . Príðþjófur. „Það snýr úpp sem niður á að snúa á sjónum — og við ei-uni að þvælast á bötnin- inn“. Aftur lmykktist ,,Rasmína“ til á öldú, 'sem reið áð henni fi-ainanverðu frá ósýnilegu skipi, — silfurgrár sjórinn lék um bóginn og gusaðist inn á dekkið. Þetta var grágrænt, dragúldið vatn, botnfall frá ómælisdjúpi úthafanna. Þáð ýrðist framan í mig, og þó að droparnir, sem eft- ir sátu á midliti mínu, væru jök- ulkaldir, þá sveið undan þeim eins og þeir væru sjóðandi heitir. Þétta dauða undirdjúpavatn var sprengt upp á yfirborðið vegua eldsumbrota — þetta ískalda lognmolluvatn allra ;dda, sem drap allt kvikt og fól í sér ná- lykt- gjöreyðingar og tómleika. Það þurfti livorki þoku né krókódílaódaun til þess að skelía ókkur — við skulfum allir af angist og kulda, hvort sem var. „Það var heita loftið, sem mætir svo köldum sjó, er veldur þokunni“,. mælti skip- stjórinn./„Ætli það birti ekki upp áður en langt um líðiu'“. „Flautaðu, maðúr! Flautaðu! — og reyndu að koma okkur út úr þessum < ógöngum“, anzaði Keller. Skipstjórinn greip til flautu- snúrunnar, — og óra langt aftur undan örguðu hin ósýnilegu skip. Þau enijuðu og vældu með jöfnuín, stígandi tón, únz þau virtust. koma lit ,úr þokubakk- aíium og stefna beint á okkur, sitt á hvora hlið. Eg lmipraði mig saman og leit undan, á meðan „Rasmína“ danzaði yfir öldubrotið, þar sem það þver- skarst undan liinum þeysandi hafgömmum. „Stop!“ sagði Friðþjófur, „stop! Það er bezt að gefa upp alla vörn og reyna að forða sér, í Jesú nafni, áður en það er um seinan“. „Ef kafbátskríli fengi gufu- flautu á borð við þá, sem er í hafskipinu „Párís", og léti liana svo leika lausum hala og blása 38 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.