Heimilisritið - 01.05.1948, Page 40

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 40
íííésti það. Svei því aftan! En hvað er héi'eiginlega á seiði?“' Ég snýtti mér. Það var ban- vænn eiturþefur í loftinu, og ég þekkti þessa djöfuls fýlu. ,.Ef við værum á ])urru landi, þá ínyndi ég álíta, að mikill og ljótur krókódíll væri einhvers sta'ðar á næstu grösum. Þetta er samskonar moskus-óþefur og leggur af gömlum krókódílum“, mælti ég. ‘,;Tíuþúsund krókódílar muildu ekki samanlagt geta gefið frá sér jáín "stækan ódaún“, bætti Zuy- láiid við. „Eg þekki krókódíla- lyktina mæta vel“. “,',Hvert í sjóðbullandi!“ mælti . Príðþjófur. „Það snýr úpp sem niður á að snúa á sjónum — og við ei-uni að þvælast á bötnin- inn“. Aftur lmykktist ,,Rasmína“ til á öldú, 'sem reið áð henni fi-ainanverðu frá ósýnilegu skipi, — silfurgrár sjórinn lék um bóginn og gusaðist inn á dekkið. Þetta var grágrænt, dragúldið vatn, botnfall frá ómælisdjúpi úthafanna. Þáð ýrðist framan í mig, og þó að droparnir, sem eft- ir sátu á midliti mínu, væru jök- ulkaldir, þá sveið undan þeim eins og þeir væru sjóðandi heitir. Þétta dauða undirdjúpavatn var sprengt upp á yfirborðið vegua eldsumbrota — þetta ískalda lognmolluvatn allra ;dda, sem drap allt kvikt og fól í sér ná- lykt- gjöreyðingar og tómleika. Það þurfti livorki þoku né krókódílaódaun til þess að skelía ókkur — við skulfum allir af angist og kulda, hvort sem var. „Það var heita loftið, sem mætir svo köldum sjó, er veldur þokunni“,. mælti skip- stjórinn./„Ætli það birti ekki upp áður en langt um líðiu'“. „Flautaðu, maðúr! Flautaðu! — og reyndu að koma okkur út úr þessum < ógöngum“, anzaði Keller. Skipstjórinn greip til flautu- snúrunnar, — og óra langt aftur undan örguðu hin ósýnilegu skip. Þau enijuðu og vældu með jöfnuín, stígandi tón, únz þau virtust. koma lit ,úr þokubakk- aíium og stefna beint á okkur, sitt á hvora hlið. Eg lmipraði mig saman og leit undan, á meðan „Rasmína“ danzaði yfir öldubrotið, þar sem það þver- skarst undan liinum þeysandi hafgömmum. „Stop!“ sagði Friðþjófur, „stop! Það er bezt að gefa upp alla vörn og reyna að forða sér, í Jesú nafni, áður en það er um seinan“. „Ef kafbátskríli fengi gufu- flautu á borð við þá, sem er í hafskipinu „Párís", og léti liana svo leika lausum hala og blása 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.