Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 42
án þess að koma því í verk að kveikja í honum. Um leið og Keller bar fram j>essa spumingu svipti storrn- sveipur þokunni burtu í einni sjónhending, slepjugrár sjórinn var ýfður umhverfis skipið, en ekkert kvikt né lifandi var nokk- urs staðar sjáanlegt. Allt í einu gusu loftbólur á einum stað upp úr sjónum, og loks freyddi þar allt eins og í smyrslakrúsinni, sem getið er um í biblíunni! Upp úr þessari ringulreið vatnsins, mitt í hringöldunum, sem bár- ust jafnt til allra átta, kom eitt- hvert lifandi ferlíki í ljós — grá- skjöldótt og rauðflekkótt, háls- Jangt ferh'ki, — sem öskraði af vitfirrtri þjáningu. Friðþjófur lrélt niðri í sér andanum, belgd- ist út óg gleymdi að anda frá sér. Nafn skipsins,' sem var saumað með rauðu, þvert yfir peysubrjóst hanfe, reis og tútn- aði út á grunninum. Síðan mælti liann, dálítið hás: „Ó, það sér ekki. Iíúr illa! Þetta kvikindi er steinblint, vita steinblint!“ Og rétt í svipinn leið um okkur með- aumkunarkennd, því að það leyndi sér ekki, að skepnan var sjónlaus og kvaldist mikið. A amiarri hliðinni var hún flegin endanna á milli og blóðið pípti og fossaði úr gapandi sárinu. Grá slepja úthafsbotnsins lá í hryggfellingunum og scig niður í sjóinn til beggja hliða. Hið jötunelfda, hvíta höfuð reis aft- ur yfir sig og blés og frýsaði í vatnið, til þess að skola sárið. I kvalahríðunum hófst skepnan öll á loft, upp yfir hinn blóði- drifna hafflöt, svo að við sáum hann bera fyrir sig hreyfaná í lausu lofti. Þeir voru alsettir kuðungum og þangi, — en á milli glytti í snoðið og_ skyi'hvítt skinnið, sömu tegundar og á blindum, tannlausum hausnum. Litlu seinna sást örla fyrir svört- um díl úti við sjóndeildarhring- innýloftið kvað við af skerandi væli, og siðan var eins og vef- skyttu væri skotið með eklingar- hraða yfir þveran hafflötinn. Upp úr stóð haus og háls, og sjórinn braut á þvi, freyddi og hvissaði frá á báðar hendur. Þessar tvær jötunelfdu skepnur náðu saman, önnur í fullu fjöri, hin særð til ólífis. Okkur skild- ist, að þetta mundi vera karldýr og kvendýr, og að kvendýrið væri að koma maka sínum til hjálpar. Fyrst synti hún öskr- andi í kringum hann, en síðan teygði hún hálsinn yfir kýttan og hrukkóttan hrygg maka sins. Við þunga þessa vinarhóts deif hann sér sem snöggvast undir vatnsskorpuna, en skaut þegar upp aftur, og stundi af kvölum. Blóðið strejundi úr flakandi sárinu. Einu sinni reigði skepn- 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.