Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 47

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 47
„Fjandinn veit. hvemig á þessu stendur, hér í þorpinu er ekki neinn krakki, en hvaðan kemur allt ]>etta org?“ „kað er kannske úr næsta þorpi, gæzkan .. Er nefndin kom til eins yzta hússins stóð þar í dyrupum ung kona, hrædd mjög, og endurtók í sífellu: „Hann getur ekki, gav.kan, hann getur alls ekki . .. Hann getur hvorki hrært legg né lið“. „Hver getur ekki? Hvað getur hann ekki? . . . I>að lagast trú- lega, þótt hann sé \-eikur mina hressist hann sjálfsagt“. „Þeir eru sannarlega ekki með neina smámunasemi þessir menn“, sagði rödd í mannfjöld- anum, er haf'ði elt nefndina þegj- andi. Og loks, er þeir komu til konu smiðsins, fundu þeir hvorki meira né minna en fimm börn. Þegar neíndin bar að garði sat konan á gólfínu og leitaði elzta barninu, sjö ára dreng, lúsa, og hún stóð ekki upp. „Xú er úti um liána“, sagði einhver í hálfum hljóðum. 011 Ixirnin, fimm að tölu, voru skrásett. Ung grannkona varð að segja til um aldur þeirra, þar eð smiðskonan sjáhf var orð- íaus af hræðslu. „Hvað hefunðu annars gert við Iximin þín?“ spurði kaup- HEIMILlSRITIÐ maðurinn og vék sér tmrfrandi áð granvaximii konu. Hún leit á hann leiftrandi augum, kreppti hnefann undir svuntunni og sagði óðamála: „Eg á engin . . . Systir mín átti þau . ..“ „Það má fjandinn vita, hverii- ig . . .“ sagði kaupmaðurinn og ypti öxlum. „Það var svei mér ekki til mikils að koma hingað”, sagði einn borgarmannanna og glugg- aði í skjölin. Er nefndin var farin heim lil kaupmannsins til tedrykkju, tóku komirnar aftur til óspilltra málanna út á hampekrunum. Sumar roguðust heim með vögg- ur, aðrar hlupu í öngum sfnum fram og aftur um ekrumar, en aðrar skiimmuðust. „Hvað ertu að flækjast á annarra manna eknim. T»ú eyði- leggur uppskeruna fyrir <»kkur“. „Eg fiun elvki lcrakkaim! < >, guð, ég lagði hann einmilt herna við t girðingnna“. „Það hefði átt að láta þau <>11 í eina lirúgu, en þið hafið fleygt. ]>eim hingað og þaugað, og nú finnið þið þau ekki sjálíar. Að sjá hvernig þið badiö hampinn, grasasnarnir ykkar!“ „Hér liggur baml“ var kállað á.einum stað. Kona þaut þangað, en kom strajf aftur og Ixiðaði út örmun- ^45

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.