Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 52

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 52
«3* W Pc.”‘:versev stúdent leið þarna um. Iíann ko'rn strax auga á fatalirúg- una og hvíta' niiðan, sem ]á ofan á ■ du saman. ..Drekkt sér!“ var hið fyrsta, sem Pereversev kom í hug og hon- uni rann kalt vatn milli skinns og hörands. Þegar hann hafði lesið miðann, brosti harin biturt og sagði: ..Þarna sér maður auðvaldsskipu- lagið í állri sinni dýrð. Þrjú líf ... H-r getur sagt um það, Iiverju þeir kynnu að hafa áorkað fyrir fólkjð, ef þeir hefðu lifað í þjóð- félagi framtíðarinnar! Lífið er ekki þes' virði að þvj sé lifað. Það er glæpsamlegt að halda því á- fram, þegar fljótið er hið oinasta lirneði öreiganna. Og ég siem ætlaði í h-jkhúsið!. Hvílíkur harðsyíraður þorjjari ég hef verið!“ Iíann smellti fingfum og bætti við á seðilinn: ,.Eg hef andstygð á mönrninum og ég hcf ándsiyggð á sjálfum mér. Gritð þjónustusiúlkunni vekjara- klukkuna rnína. Eg sktdda henni fyrir þrérrmr vinarbrauðum. Ilitld- ið áfram baráttunni fyrir almenn- urn kosningarétti. Perevcrsev“. Síðan fór hann úr frakkanum og pev'iinni og steypti sér í fljótið. Fimm mínútum ‘ síðar kom lög- regluþjónn á vetvang. , ..Jæja!“ varð honum að orði, þegar hann sá frakkana, „einhverj- 50 ir liafa notað tækifærði á meðan ég brá mér frá! En sá hópur! Ég kemst víst í þokkalega klípu út af þessu“. Hann klóraði sér um kjammana, bölvaði og spýtti, greip síðan mið- ann og stautaði sig.gegnum hann með nokkrum erfiðismunum. •Jú-jú", tautaði hann hugsi. ,.Ég fef þokkalega 'út úr þessu. „Einn drukknaður, skítt með það — jafn- vel þótt þeir væru tveir — en heill hópur! Og það a'f minni brú. Eins og það sé nú ekki nóg af brúm í borginni!" Hann klóraði sér aftur, hugsaði máiið frekar og varð svo að orði: ..Xei, heldur kýs ég ána en enda- lausar ávítuf“. Að svo niæltu tók hann af sér beltið með korðanum, reif sig úr yfirhöfninni og varpaði sér í ána. XU LEID stundarkorn og eng- inn fór um brúna. Þá reis tötralega búinn náungi upp iir tómum bát. Egorov blístraði áuægjulega, þegar honum varð litið á alla frakkana. „Guði sé.lof og dýrð! En sú hrúga! Eg hef hitt á hreinustu gnilnámu í þetta sinn. IMiðinn er góð beita á þessdm síðustu og verstu tímum!“ Hann dró sinn eigin, ganðslitna frakka undan dyngjunni, brá hin- um vfir öxl sér og hélt síðan heim- !":ðis hröðum skrefum. E N D 1 R HEIMILISRITIÐ \ V

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.