Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 53

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 53
Morðið í kletiavíkiiinl Framhaldssaga eftir Agatha Christie (Einkaspæjáiinn Ilercule Poirotl lögrejrlu- stjórinn Westou og Colgate yfirlögreglu- þjónn. eru að rannsaka morðið á Arlenu, konu Kenneth -Marshalls. Þeir h-afa vfir- heyrt Marshall og Lindu dóttur hans, sem var stjúpdóttir hinnar látnu. Xú eru ]ieir að yfirheyra aðra gesti suniarhótelsins á eynni. þar sem'morðið var framið. Hafa ]ieir ]>egar yfirheyrt Patrick Redfern og Christine konu hans. Gardeners-lijónin, Rarry majór. ungfrú Emily Brewester og hafa kallað ungfrú Rosamund Darnley fvr- ir sig. Að svo komnu gruna ]>eir cngan •sérstakan.) Hún settist niður gegnt West- on. „Þér óskið eftir nafni mínu og héimilisfangi? Rosamund Anne Darnley. Eg rek lcven- fataverzlun undir nafninu Rose Moqd Ltd,, í Brook Street 622. „Þákka yður fyrir. Er nokk- urra upplýsingá að vænta hjá yður?“ „Ég held ekki, því miður“. „Hvað yður sjálfri viðvík- ur . . .“ „Eg borðaði morgunverð um hálf tíu leytið. Síðan fór ég upp í herbérgi mitt, tók nokkrar bækur og sólhlíf, og fór út að Sunny. Ledge. Það hefur verið um það bil fimm mínútur fyrir hálf ellefu. Kluklcuna vantaði tíu minútur í tólf, þegar ég kom aftur heim í gistihúsið. Eg fór þá strax út á tennisvöllinn og var þar framyfir hádegi“. „Urðu.ð þér nokkuð varar við frú IMarshall í morgun?" „Nei“. „Þér.sáuð hana ekki á flekan- um, á leið sinni til Pixy Cove?“ „Xei, hún hefur verið farin frámhjá, þegar ég kom upp á Sunný Ledge“. „Sáuð þér annars nokkra bátaferð?“ „Nei, ég held ekki. Eg var að lesa; annað slagið leit ég upp úr bókinni, en ég varð ekki vör við neina umferð á sjónum“. „Sáuð þér heldur ekki Patriek Redfern og Emilv Brewster, þég- ar þau fóru framhjá?“ „Nei“. HEIMILISRITIÐ 51

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.