Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 53
Morðið í kletiavíkiiinl Framhaldssaga eftir Agatha Christie (Einkaspæjáiinn Ilercule Poirotl lögrejrlu- stjórinn Westou og Colgate yfirlögreglu- þjónn. eru að rannsaka morðið á Arlenu, konu Kenneth -Marshalls. Þeir h-afa vfir- heyrt Marshall og Lindu dóttur hans, sem var stjúpdóttir hinnar látnu. Xú eru ]ieir að yfirheyra aðra gesti suniarhótelsins á eynni. þar sem'morðið var framið. Hafa ]ieir ]>egar yfirheyrt Patrick Redfern og Christine konu hans. Gardeners-lijónin, Rarry majór. ungfrú Emily Brewester og hafa kallað ungfrú Rosamund Darnley fvr- ir sig. Að svo komnu gruna ]>eir cngan •sérstakan.) Hún settist niður gegnt West- on. „Þér óskið eftir nafni mínu og héimilisfangi? Rosamund Anne Darnley. Eg rek lcven- fataverzlun undir nafninu Rose Moqd Ltd,, í Brook Street 622. „Þákka yður fyrir. Er nokk- urra upplýsingá að vænta hjá yður?“ „Ég held ekki, því miður“. „Hvað yður sjálfri viðvík- ur . . .“ „Eg borðaði morgunverð um hálf tíu leytið. Síðan fór ég upp í herbérgi mitt, tók nokkrar bækur og sólhlíf, og fór út að Sunny. Ledge. Það hefur verið um það bil fimm mínútur fyrir hálf ellefu. Kluklcuna vantaði tíu minútur í tólf, þegar ég kom aftur heim í gistihúsið. Eg fór þá strax út á tennisvöllinn og var þar framyfir hádegi“. „Urðu.ð þér nokkuð varar við frú IMarshall í morgun?" „Nei“. „Þér.sáuð hana ekki á flekan- um, á leið sinni til Pixy Cove?“ „Xei, hún hefur verið farin frámhjá, þegar ég kom upp á Sunný Ledge“. „Sáuð þér annars nokkra bátaferð?“ „Nei, ég held ekki. Eg var að lesa; annað slagið leit ég upp úr bókinni, en ég varð ekki vör við neina umferð á sjónum“. „Sáuð þér heldur ekki Patriek Redfern og Emilv Brewster, þég- ar þau fóru framhjá?“ „Nei“. HEIMILISRITIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.